Slást við geimverur í hressu myndbandi Freyr Bjarnason skrifar 21. janúar 2015 10:30 Árni Hjörvar á bassanum með rokksveitinni The Vaccines á tónleikum í fyrra. Vísir/Getty Enska rokksveitin The Vaccines, með Íslendinginn Árna Hjörvar Árnason á bassanum, hefur gefið út lagið Handsome. Það er fyrsta smáskífulagið af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar sem verður sú þriðja í röðinni. Myndband við lagið var tekið upp í hverfinu Brooklyn í New York fyrir jólin þar sem Árni Hjörvar og félagar læra kung fu undir leiðsögn eðlu og slást svo við geimverur. „Við vildum búa til myndband sem væri léttur óður til kvikmyndalistarinnar, sérstaklega kung fu-mynda frá Hong Kong,“ sagði söngvarinn Justin Young. „Fyrir mér er tónlist skemmtun og flótti frá raunveruleikanum. Við vildum myndband sem væri framlenging af þeirri pælingu. Við vildum búa til heim þar sem við gátum leikið metnaðarfullar og stærri útgáfur af okkur sjálfum.“ Rokkararnir eru að taka upp nýju plötuna í samvinnu við upptökustjórann Dave Fridmann, sem hefur unnið með Weezer, The Cribs og Tame Impala. The Vaccines gaf síðast út EP-plötuna Melody Calling í fyrra. Tónleikaferð um Bretland er svo fyrirhuguð í mars og apríl. Tónlist Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Enska rokksveitin The Vaccines, með Íslendinginn Árna Hjörvar Árnason á bassanum, hefur gefið út lagið Handsome. Það er fyrsta smáskífulagið af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar sem verður sú þriðja í röðinni. Myndband við lagið var tekið upp í hverfinu Brooklyn í New York fyrir jólin þar sem Árni Hjörvar og félagar læra kung fu undir leiðsögn eðlu og slást svo við geimverur. „Við vildum búa til myndband sem væri léttur óður til kvikmyndalistarinnar, sérstaklega kung fu-mynda frá Hong Kong,“ sagði söngvarinn Justin Young. „Fyrir mér er tónlist skemmtun og flótti frá raunveruleikanum. Við vildum myndband sem væri framlenging af þeirri pælingu. Við vildum búa til heim þar sem við gátum leikið metnaðarfullar og stærri útgáfur af okkur sjálfum.“ Rokkararnir eru að taka upp nýju plötuna í samvinnu við upptökustjórann Dave Fridmann, sem hefur unnið með Weezer, The Cribs og Tame Impala. The Vaccines gaf síðast út EP-plötuna Melody Calling í fyrra. Tónleikaferð um Bretland er svo fyrirhuguð í mars og apríl.
Tónlist Mest lesið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Steldu senunni í veislu sumarsins Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira