Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. júní 2015 10:57 María Lilja er ein af þeim sem ætlar sér að mæta. „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir en hún er ein af þeim sem ætlar sér að mæta í skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla klukkan 15:45. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir nafinu Engin helvítis blóm: borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur hefur boðað til skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla og svo í mótmælastöðu á Austurvelli kl: 16:00 í dag. „Í stað þess að mæta kröfum kvenna og yfir hundrað ára baráttu okkar fyrir jafnrétti á að heiðra okkur með blómsveigum, ræðu frá karlmanni; Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis og forláta styttu af, með fullri virðingu, íhaldsamri forréttindakonu.“ Hún segir að ráðamenn hafi gefið kvennastéttum fingurinn með lögum sem takmarka frelsi þeirra til að mótmæla óréttlátum kjörum. Appelsínugular og gular prófílmyndir hafa vakið mikla athygli á Facebook undanfarna daga. Appelsínugul andlit fyrir þau okkar sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, gul andlit fyrir þá sem vita af einhverjum sem hefur orðið fyrir slíku eða vilja sýna brotaþolum samstöðu. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 400 manns boðað komu sína. Á Facebook síðu viðburðarins segir: „Konur stigu fram og greindu frá kynferðisofbeldi og notuðu #konurtala, #þöggun til að tjá sig, þær hafa krafist þess að fá að skilgreina líkama sinn sjálfar undir #freethenipple, þær skora drusluskömmun á hólm, þær hafa sagt samfélaginu frá misrétti sem þær verða fyrir undir #6dagsleikinn, fatlaðar konur hafa beint sjónum að margþættu misrétti sem þær verða fyrir og konur eru að krefjast bættra kjara. Krafturinn og samstaðan sem konur hafa sýnt undanfarnar vikur í að berjast fyrir jöfnum réttindum er ólýsanlegur.“ Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
„Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir en hún er ein af þeim sem ætlar sér að mæta í skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla klukkan 15:45. Stofnað hefur verið til viðburðar á Facebook undir nafinu Engin helvítis blóm: borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur hefur boðað til skrúðgöngu frá Miðbæjarskóla og svo í mótmælastöðu á Austurvelli kl: 16:00 í dag. „Í stað þess að mæta kröfum kvenna og yfir hundrað ára baráttu okkar fyrir jafnrétti á að heiðra okkur með blómsveigum, ræðu frá karlmanni; Einari K. Guðfinnssyni, forseta Alþingis og forláta styttu af, með fullri virðingu, íhaldsamri forréttindakonu.“ Hún segir að ráðamenn hafi gefið kvennastéttum fingurinn með lögum sem takmarka frelsi þeirra til að mótmæla óréttlátum kjörum. Appelsínugular og gular prófílmyndir hafa vakið mikla athygli á Facebook undanfarna daga. Appelsínugul andlit fyrir þau okkar sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi, gul andlit fyrir þá sem vita af einhverjum sem hefur orðið fyrir slíku eða vilja sýna brotaþolum samstöðu. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa um 400 manns boðað komu sína. Á Facebook síðu viðburðarins segir: „Konur stigu fram og greindu frá kynferðisofbeldi og notuðu #konurtala, #þöggun til að tjá sig, þær hafa krafist þess að fá að skilgreina líkama sinn sjálfar undir #freethenipple, þær skora drusluskömmun á hólm, þær hafa sagt samfélaginu frá misrétti sem þær verða fyrir undir #6dagsleikinn, fatlaðar konur hafa beint sjónum að margþættu misrétti sem þær verða fyrir og konur eru að krefjast bættra kjara. Krafturinn og samstaðan sem konur hafa sýnt undanfarnar vikur í að berjast fyrir jöfnum réttindum er ólýsanlegur.“
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira