Hátíðleg stund á Austurvelli í dag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 20:53 Gleðin var við völd á Austurvelli í dag. vísir/stefán Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. Hátíðardagskrá hófst klukkan 16 með kórsöng. Lag Hildigunnar Rúnarsdóttur var þá flutt við ljóð Þorsteins Valdimarssonar „Vorlauf.“ Því næst steig frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, út á svalir Alþingishússins við dynjandi lófaklapp og flutti hátíðarávarp. Léttsveit Reykjavíkur frumflutti svo ásamt Kvennakórnum Kötlu lag Gísla Magna Sigríðarsonar við ljóð Guðrúnar Evu Mínervudóttur, „Við gerum fagran neista að björtu báli.“ Einar K. Guðfinnsson flutti svo ávarp og þá söng Barnakór Vatnsendaskóla, undir stjórn Þóru Marteinsdóttur, lagið „Dómar heimsins“ eftir Valgeir Guðjónsson en ljóðið er eftir Jóhannes úr Kötlum. Þessu næst var afhjúpuð höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason við Skála Alþingis en hún var fyrsta konan sem kjörin var til setu á Alþingi. Listaverkið er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur, myndhöggvara. Þá flutti Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla lagið „Áfram stelpur.“ Textinn er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag Gunnars Edander. Dagskránni lauk svo með baráttuávarpi Fríðu Rósar Valdimarsdóttur, formanni Kvenréttindafélags Íslands. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis, var á Austurvelli í dag og fangaði stemninguna. Myndirnar má sjá í meðfylgjandi albúmi. Tengdar fréttir „Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38 Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15 Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Þúsundir komu saman á Austurvelli í dag til að fagna 100 ára afmæli kosningaréttar og kjörgengis kvenna. Hátíðardagskrá hófst klukkan 16 með kórsöng. Lag Hildigunnar Rúnarsdóttur var þá flutt við ljóð Þorsteins Valdimarssonar „Vorlauf.“ Því næst steig frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, út á svalir Alþingishússins við dynjandi lófaklapp og flutti hátíðarávarp. Léttsveit Reykjavíkur frumflutti svo ásamt Kvennakórnum Kötlu lag Gísla Magna Sigríðarsonar við ljóð Guðrúnar Evu Mínervudóttur, „Við gerum fagran neista að björtu báli.“ Einar K. Guðfinnsson flutti svo ávarp og þá söng Barnakór Vatnsendaskóla, undir stjórn Þóru Marteinsdóttur, lagið „Dómar heimsins“ eftir Valgeir Guðjónsson en ljóðið er eftir Jóhannes úr Kötlum. Þessu næst var afhjúpuð höggmynd af Ingibjörgu H. Bjarnason við Skála Alþingis en hún var fyrsta konan sem kjörin var til setu á Alþingi. Listaverkið er eftir Ragnhildi Stefánsdóttur, myndhöggvara. Þá flutti Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakórinn Katla lagið „Áfram stelpur.“ Textinn er eftir Dagnýju Kristjánsdóttur og Kristján J. Jónsson við lag Gunnars Edander. Dagskránni lauk svo með baráttuávarpi Fríðu Rósar Valdimarsdóttur, formanni Kvenréttindafélags Íslands. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis, var á Austurvelli í dag og fangaði stemninguna. Myndirnar má sjá í meðfylgjandi albúmi.
Tengdar fréttir „Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38 Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15 Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Frelsið, jafnréttið og lýðræðið er ekki sjálfgefið“ Frú Vigdís Finnbogadóttir flutti hátíðarávarp á Austurvelli í dag. 19. júní 2015 18:38
Stofnun Jafnréttissjóðs samþykkt á hátíðarfundi þingsins Einn þingmaður greiddi atkvæði gegn þingsályktunartillögunni. 19. júní 2015 13:15
Skrúðganga í miðbænum: „Borgið okkur mannsæmandi laun og hættið að nauðga okkur“ „Það er skelfilega sorglegt að á 100 ára afmæli kosningaréttarins skuli ekkert vera í hátíðardagskrá sem tekur mið af þeirri sterku feminísku undiröldu sem hefur rutt sér til rúms undanfarna mánuði,“ segir María Lilja Þrastardóttir. 19. júní 2015 10:57