Liverpool komst yfir, en mörk frá Puncheon, Zaha og Murray komu Palace í 3-1 forystu, en leiknum lauk með 3-1 jafntefli eins og áður var sagt.
Twitter-aðdáendur voru vel með á nótunum þegar leikurinn var í gangi, en margir lýstu undrun sinin á hversu lítið samherjar Gerrard lögðu á sig til þess að vinna leikinn.
Áhugaverðan Twitter pakka sem Vísir tók saman má sjá hér að neðan.
Var á Anfield þegar #SG8 skoraði þrennu gegn Villa 2009 og áður í Semis í CL gegn #CFC 2005. Steven er winner alltaf. #SG8
— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) May 16, 2015
Mér er orðið svo löngu sama um þetta. Næsta season verður allavega skrýtið. Ég þekki ekki Liverpool án Steven Gerrard. Gerrard er Liverpool.
— Aron Hlynur (@aronhlynur) May 16, 2015
Ég er enginn Púlari en maður verður að dást að ferli SG en þá líka að lýsa vanþóknun á framlagi félaga hans til lokaleiksins á Anfield.
— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) May 16, 2015
Versta kveðjustund í ensku síðan Alf Inge Haaland. Sorglegt enda Stevie G goðsögn.
— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) May 16, 2015
Vorkenni Gerrard. Síðasta árið hjá Liverpool algjör martröð. Ekkert gengið upp síðan hann sagði: "We don't let this slip:"
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) May 16, 2015
Gerrard spilaði með Fowler, Owen, Torres og Suarez fyrir framan sig á ferlinum. Endar með Lambert í kveðjuleiknum á Anfield. #pants
— Rikki G (@RikkiGje) May 16, 2015
Vonandi eru fleiri en Gerrard að spila sinn síðasta leik með Liverpool á Anfield í dag. Af öðrum ástæðum þó. #slakir
— Þorkell Gunnar Sig. (@thorkellg) May 16, 2015
Sama rósin sprettur aldrei aftur, þótt önnur fegri skreyti veginn þinn. Þetta vita Liverpool menn í dag. Gerrard er legend.
— Hlynur Bæringsson (@HlynurB) May 16, 2015
Gerrard var einu sinni með Alonso og Mascerano með sér á miðjunni og Torres fyrir framan sig.
— Hilmar Sigurjónsson (@hilmar_sig) May 16, 2015
Það er eitthvað svo rangt við að sjá ekki Gerrard í PL á næstu leiktíð. Hver fer í áttuna síðan?
— Rikki G (@RikkiGje) May 16, 2015
Þegar Stevie hóf sinn feril hjá LFC '98 þá voru alvöru karlmenn hjá klúbbnum. Þegar hann yfirgefur þá eru bara kjúklingar.Wish u well #SG8
— Hörður Magnússon (@HoddiMagnusson) May 16, 2015
Gerrard's career summed up one game. A genius, extraordinary player surrounded by mediocre, over paid players. He made Liverpool a success.
— Steven Gerrard (@Gerrard8FanPage) May 16, 2015
Anfield on its feet for Gerrard now as the game ends.
— Oliver Holt (@OllieHolt22) May 16, 2015