Fólk hópaðist saman til að fylgjast með sólmyrkvanum Atli Ísleifsson og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 20. mars 2015 09:25 Fólk kom saman við Perluna til að fylgjast með sólmyrkvanum Vísir/Pjetur Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015 Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira
Fólk hópaðist saman út um allt til fylgjast með sólmyrkvanum. Mikill fjöldi kom saman, meðal annars við Háskóla Íslands, Hörpu, Hallgrímskirkju, Perluna og þar sem hof ásatrúarmanna rís í Öskjuhlíð. Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur milli sólar og jarðar og myrkvar þannig sólina að hluta eða í heild séð frá Jörðinni. Sólmyrkvinn stóð yfir í um tvo klukkutíma. Hann hófst í Reykjavík klukkan 8:38 og náði hámarki sínu klukkan 9:37. Annars staðar á landinu munaði einni til tveimur mínútum til eða frá. Sólmyrkvinn er almyrkvi og stóð lengst í 2 mínútur og 47 sekúndur. Almyrkvi sést í Færeyjum og á Svalbarða en ferill hans liggur um 70 kílómetra austur af suðausturhluta Íslands.Lesendur Vísis hafa sent inn fjölda mynda frá sólmyrkvanum og má sjá þær í myndaalbúminu hér að ofan. Við tökum að sjálfsögðu við fleiri myndum í gegnum netfangið ritstjorn@visir.is og á Facebook-síðunni Vísis.Frá Skólavörðuholti.Vísir/Fólk hefur safnast saman, meðal annars á þaki aðalbyggingar Háskóla Íslands.Mynd/Ilmur DöggLæknarnir á Landspítalanum fundu sniðuga lausn til að fylgjast með. Röntgenfundur! X-ray meeting! #Sólmyrkvi #eclipse2015 pic.twitter.com/fBAmUIYQ0j— Eiríkur Guðmundsson (@eirikurorrig) March 20, 2015 Starfsfólk utanríkisráðuneytisins fylgdist með á svölunum á Rauðarárstíg. Post by Utanríkisráðuneytið. Garðar Gunnnlaugsson leyfði dóttur sinni að fylgjast með myrkvanum. Victoria vann sólgleraugnakeppnina í dag #solmyrkvi A photo posted by Garðar Gunnlaugsson (@gaddigull) on Mar 20, 2015 at 2:06am PDT #Harpa, the happening place today! #evefanfest #eclipse2015 #Sólmyrkvinn pic.twitter.com/nb2cOIe0Fy— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) March 20, 2015 Wouldn't surprise me if these were CCP staff on the Harpa #evefanfest #evefanfest2015 pic.twitter.com/cEyUSF1SXK— Roc Wieler (@RocWieler) March 20, 2015 Photo: Ready for #solareclipse Thank you @pinkiceland #ReykjavikLife (at Reykjavík, Iceland) http://t.co/10NLIfuag2— KvosinDowntownHotel (@KvosinHotel) March 20, 2015
Veður Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent Fleiri fréttir Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Sjá meira