Hegðun Bieber ekki til fyrirmyndar en myndbandið frábær landkynning Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2015 13:45 Justin Bieber baðar sig í Jökulsárlóni. vísir Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I‘ll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. Ísland er sýnt í afar fallegu ljósi í myndbandinu og hafa athugasemdirnar hrannast inn á Youtube þar sem fólk dásamar fegurð landsins. Bieber stingur sér meðal annars til sunds í Jökulsárlóni en samkvæmt upplýsingum frá lóninu er ekki stranglega bannað að fara út í lónið. Það er nokkurs konar óskráð regla að ekki eigi að fara út í og starfsfólk lónsins mælir ekki með því þar sem það geti verið stórhættulegt. Umræður sköðuðust um myndbandið inni á Facebook-síðu Baklands ferðaþjónustunnar. Davíð Samúelsson, leiðsögumaður og ferðaráðgjafi, velti því upp hvort við vildum auglýsa landið með þessum hætti þar sem ekki er hættulaust að fara á nærbuxunum einum klæða út í lónið.Sjá einnig: Fækkuðu fötum og fífluðust við JökulsárlónDavíð Samúelssonmynd/davíðÞarf að umgangast íslenska náttúru af varúð „Ég er nú aðallega svona að kveikja umræðu um þetta því við þurfum einfaldlega að umgangast íslenska náttúru af varúð. Auðvitað er frábært að fá svona rosalega mikla landkynningu í gegnum myndband Bieber en ég set spurningamerki við það að fara ofan í Jökulsárslón. Í því samhengi megum við ekki gleyma því að Justin Bieber er stórstjarna og ákveðinn „trendsetter“ og þarna er hann að gera eitthvað sem er ekki til eftirbreytni,“ segir Davíð og bendir á að ferðamönnum hafi oftar en einu sinni verið bjargað af jöklum á lóninu eftir að hafa komist í sjálfheldu. Davíð starfaði um árabil fyrir markaðsstofu Suðurlands og upplýsingamiðstöð sama landshluta. Hann leggur áherslu á að sér þyki frábært að fá þessa kynningu fyrir Suðurland en segir reynsluna sýna að það vanti meiri upplýsingamiðlun til ferðamanna. „Save Travel er mjög gott framtak en það er svo mikið af ferðamönnum á eigin vegum að það þarf að hafa öryggis- og upplýsingamiðstöðvar um landið þar sem fólki er veitt ráðgjöf. Það er einfaldlega staðreynd að ríkið þarf að standa miklu betur að þessu.“Jón Ásbergssonmynd/íslandsstofa„Ísland sýnt í alveg frábærlega fallegu ljósi“ Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir engan vafa leika á því að góð landkynning felist í myndbandinu. „Justin Bieber er enginn venjulegur skemmtikraftur. Hann er einn vinsælasti skemmtikraftur í heimi eins og sést á því að myndbandið hefur fengið yfir fjögur milljón áhorf. Þarna er Ísland sýnt í alveg frábærlega fallegu ljósi og þetta er bara byrjunin þar sem myndbandið á eftir að fara í miklu hærri hæðir en fjórar milljónir,“ segir Jón. Aðspurður um verðmætin sem felist í svona landkynningu segir hann erfitt að setja verðmiða á hana. Jón bendir þó á að í könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu í fyrra kom í ljós að rúm 14 prósent þeirra sem heimsóttu Ísland sögðu alþjóðlegt myndrænt efni á borð við kvikmyndir og tónlistarmyndbönd. Myndband Bieber falli vissulega í þennan flokk. „Þeir sem horfa á Justin Bieber eru kannski ekki endilega okkar markhópur svo þetta er ekki þráðbein markaðssetning núna en til lengri tíma litið mun það vissulega hafa jákvæð áhrif.“Bieber slakar á á ystu nöf.Á ystu nöf í íslenskri náttúru En hvað með sumt af því sem söngvarinn gerir, eins og að fara í sund í Jökulsárslóni? „Jú, það er alveg rétt að hann fer á vissum stöðum á fremstu brún og við erum ekkert að biðja fólk um að baða sig í Jökulsárslóni. Það er því ekki hægt að segja annað en að hann fari á ystu nöf og ef maður hefði mátt gera einhverjar athugasemdir þá er hann þarna að sýna af sér hegðun sem við viljum ekki að allir sýni. Á móti kemur að hann er ekki að keyra um á jeppa yfir gróið land eða sanda. Hann er því ekki að eyðileggja neitt heldur þvert á móti fer hann um stíga og vegi sem eru til þess gerðir.“ Ferðamennska á Íslandi Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber þakkar Íslandi Poppstjarnan fagnar því á Instagram-síðu sinni að nýtt myndband fyrir væntanlegu plötuna Purpose hefur slegið í gegn. 2. nóvember 2015 23:28 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Sjá meira
Myndband kanadíska tónlistarmannsins Justin Bieber við lagið I‘ll Show You, sem allt var tekið upp hér á landi, hefur vakið mikla athygli síðan að það birtist á netinu í gær. Ísland er sýnt í afar fallegu ljósi í myndbandinu og hafa athugasemdirnar hrannast inn á Youtube þar sem fólk dásamar fegurð landsins. Bieber stingur sér meðal annars til sunds í Jökulsárlóni en samkvæmt upplýsingum frá lóninu er ekki stranglega bannað að fara út í lónið. Það er nokkurs konar óskráð regla að ekki eigi að fara út í og starfsfólk lónsins mælir ekki með því þar sem það geti verið stórhættulegt. Umræður sköðuðust um myndbandið inni á Facebook-síðu Baklands ferðaþjónustunnar. Davíð Samúelsson, leiðsögumaður og ferðaráðgjafi, velti því upp hvort við vildum auglýsa landið með þessum hætti þar sem ekki er hættulaust að fara á nærbuxunum einum klæða út í lónið.Sjá einnig: Fækkuðu fötum og fífluðust við JökulsárlónDavíð Samúelssonmynd/davíðÞarf að umgangast íslenska náttúru af varúð „Ég er nú aðallega svona að kveikja umræðu um þetta því við þurfum einfaldlega að umgangast íslenska náttúru af varúð. Auðvitað er frábært að fá svona rosalega mikla landkynningu í gegnum myndband Bieber en ég set spurningamerki við það að fara ofan í Jökulsárslón. Í því samhengi megum við ekki gleyma því að Justin Bieber er stórstjarna og ákveðinn „trendsetter“ og þarna er hann að gera eitthvað sem er ekki til eftirbreytni,“ segir Davíð og bendir á að ferðamönnum hafi oftar en einu sinni verið bjargað af jöklum á lóninu eftir að hafa komist í sjálfheldu. Davíð starfaði um árabil fyrir markaðsstofu Suðurlands og upplýsingamiðstöð sama landshluta. Hann leggur áherslu á að sér þyki frábært að fá þessa kynningu fyrir Suðurland en segir reynsluna sýna að það vanti meiri upplýsingamiðlun til ferðamanna. „Save Travel er mjög gott framtak en það er svo mikið af ferðamönnum á eigin vegum að það þarf að hafa öryggis- og upplýsingamiðstöðvar um landið þar sem fólki er veitt ráðgjöf. Það er einfaldlega staðreynd að ríkið þarf að standa miklu betur að þessu.“Jón Ásbergssonmynd/íslandsstofa„Ísland sýnt í alveg frábærlega fallegu ljósi“ Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu, segir engan vafa leika á því að góð landkynning felist í myndbandinu. „Justin Bieber er enginn venjulegur skemmtikraftur. Hann er einn vinsælasti skemmtikraftur í heimi eins og sést á því að myndbandið hefur fengið yfir fjögur milljón áhorf. Þarna er Ísland sýnt í alveg frábærlega fallegu ljósi og þetta er bara byrjunin þar sem myndbandið á eftir að fara í miklu hærri hæðir en fjórar milljónir,“ segir Jón. Aðspurður um verðmætin sem felist í svona landkynningu segir hann erfitt að setja verðmiða á hana. Jón bendir þó á að í könnun sem gerð var fyrir Ferðamálastofu í fyrra kom í ljós að rúm 14 prósent þeirra sem heimsóttu Ísland sögðu alþjóðlegt myndrænt efni á borð við kvikmyndir og tónlistarmyndbönd. Myndband Bieber falli vissulega í þennan flokk. „Þeir sem horfa á Justin Bieber eru kannski ekki endilega okkar markhópur svo þetta er ekki þráðbein markaðssetning núna en til lengri tíma litið mun það vissulega hafa jákvæð áhrif.“Bieber slakar á á ystu nöf.Á ystu nöf í íslenskri náttúru En hvað með sumt af því sem söngvarinn gerir, eins og að fara í sund í Jökulsárslóni? „Jú, það er alveg rétt að hann fer á vissum stöðum á fremstu brún og við erum ekkert að biðja fólk um að baða sig í Jökulsárslóni. Það er því ekki hægt að segja annað en að hann fari á ystu nöf og ef maður hefði mátt gera einhverjar athugasemdir þá er hann þarna að sýna af sér hegðun sem við viljum ekki að allir sýni. Á móti kemur að hann er ekki að keyra um á jeppa yfir gróið land eða sanda. Hann er því ekki að eyðileggja neitt heldur þvert á móti fer hann um stíga og vegi sem eru til þess gerðir.“
Ferðamennska á Íslandi Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Justin Bieber þakkar Íslandi Poppstjarnan fagnar því á Instagram-síðu sinni að nýtt myndband fyrir væntanlegu plötuna Purpose hefur slegið í gegn. 2. nóvember 2015 23:28 Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37 Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52 Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Erlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Fleiri fréttir Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Sjá meira
Justin Bieber þakkar Íslandi Poppstjarnan fagnar því á Instagram-síðu sinni að nýtt myndband fyrir væntanlegu plötuna Purpose hefur slegið í gegn. 2. nóvember 2015 23:28
Nýtt myndband með Justin Bieber er allt tekið upp á Íslandi Justin Bieber hefur gefið út nýtt myndband við lagið I'll Show You og er það einfaldlega allt tekið upp hér á landi. 2. nóvember 2015 15:37
Áhrifa Walter Mitty gætir í nýja Justin Bieber-myndbandinu Margir hafa reynt að herma eftir þessu þekkta atriði. 2. nóvember 2015 19:52