FM95BLÖ: „Mér fannst þú syngja vel, en það var greinilega ekki nóg“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. febrúar 2015 21:23 „Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan. Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
„Ég er stressaðari núna en ég var á laugardaginn,“ sagði María Ólafsdóttir í útvarpsþættinum FM95BLÖ áður en hún var látin framkvæma símaat í Friðriki Dór Jónssyni, sem hún keppni við í úrslitaeinvígi forkeppni Eurovision. Þar bar María sigur úr býtum en í þættinum var hún látin hringja í Friðrik og gorta sig af sigrinum. „Mér fannst þú syngja lagið hrikalega vel ... en það var greinilega ekki nóg á laugardaginn,“ var meðal þeirra pínlegu setninga sem þáttastjórnendurnir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. létu Maríu fara með fyrir Friðrik, sem var meira að segja veikur þegar hringt var í hann. Þá var María einnig neydd til að minna Friðrik á að hún hefði unnið hann með fimmtán þúsund atkvæðum. María stóð sig með prýði en sprakk að lokum úr hlátri þegar hún sagði Friðriki að hann mætti ekki rífa buxurnar sínar aftur þegar hann syngur bakraddir með henni á aðalkeppninni, enda var samtalið orðið í meira lagi óþægilegt á þeim tímapunkti. „Ég svitnaði fyrir þig þarna, þetta er eitt óþægilegasta símtal sem ég hef heyrt,“ sagði Auðunn þegar í ljós kom að um grín var að ræða. „Og Frikki veikur í þokkabót!“ Þetta frábæra innslag má heyra í spilaranum hér fyrir ofan.
Eurovision Tengdar fréttir María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58 Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19 Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29 Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10 María Ólafsdóttir fer í Eurovision Hafði betur gegn Friðriki Dór í einvíginu 14. febrúar 2015 22:09 María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00 María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20 Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
María og strákarnir í StopWaitGo gleymdu milljón króna ávísun Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss, afhenti þeim verðlaunaféð og verðlaunagripinn í viðtali í kvöld. 16. febrúar 2015 20:58
Friðrik Dór var efstur eftir fyrri umferð Dómnefndin setti Maríu í fjórða sæti 18. febrúar 2015 11:19
Friðrik Dór og María Ólafsdóttir mætast í einvígi Keppa um að verða framlag Íslendinga í Eurovision 14. febrúar 2015 21:29
Friðrik Dór fer með Maríu til Vínar Syngur bakraddir í Eurovision-lagi Íslendinga í ár. 17. febrúar 2015 17:10
María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. 15. febrúar 2015 20:00
María vann með 15.000 atkvæða mun Íslendingar eyddu tæpum 22 milljónum í 170 þúsund atkvæði í símakosningunni. 16. febrúar 2015 10:20