María Eurovisionfari: „Þetta kom virkilega á óvart" Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2015 20:00 María Ólafsdóttir, söngkona. VISIR/ERNIR Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. María Ólafsdóttir sigraði á endanum með laginu Unbroken en hún er 22 ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ. Lag og texta gerðu félagarnir í StopWaitGo þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.En hvernig var tilfinning að vakna í morgun sem fulltrúi Íslands í Eurovision? „Það var mjög skrýtið, ég er bara ekki ennþá búin að meðtaka þetta,“ segir María.Kom þetta á óvart? „Þetta kom virkilega á óvart. Það voru svo margir góðir keppendur þannig að ég hafði enga hugmynd um hvernig þetta myndi fara.“ Eitt af því sem vakti athygli á samfélagsmiðlum í gær var sú staðreynd að María heldur mikið upp á hljómsveitina Írafár. „Ég hélt alltaf rosalega mikið upp á Írafár og Birgittu Haukdal. Hún var goðsögnin mín þannig að þetta var bara svona það fyrsta sem mér datt í hug,“ segir María og hlær. Ekki hefur verið ákveðið hvort gerðar verði breytingar á laginu en þær yrðu þó ekki miklar. Hún segist lítið stressuð fyrir þeirri tilhugsun að syngja fyrir tæplega 200 milljónir áhorfenda. „Maður verður bara að einbeita sér að því að syngja fyrir myndavélina og ímynda sér að maður sé bara ein inni í herbergi að syngja,“ segir María. Eurovision Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Það var rafmögnuð spenna í Háskólabíói í gærkvöldi þegar tilkynnt var um hvert yrði framlag Íslendinga í Eurovision keppninni en hún fer fram í Austurríki í ár. María Ólafsdóttir sigraði á endanum með laginu Unbroken en hún er 22 ára gömul söngkona úr Mosfellsbæ. Lag og texta gerðu félagarnir í StopWaitGo þeir Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson.En hvernig var tilfinning að vakna í morgun sem fulltrúi Íslands í Eurovision? „Það var mjög skrýtið, ég er bara ekki ennþá búin að meðtaka þetta,“ segir María.Kom þetta á óvart? „Þetta kom virkilega á óvart. Það voru svo margir góðir keppendur þannig að ég hafði enga hugmynd um hvernig þetta myndi fara.“ Eitt af því sem vakti athygli á samfélagsmiðlum í gær var sú staðreynd að María heldur mikið upp á hljómsveitina Írafár. „Ég hélt alltaf rosalega mikið upp á Írafár og Birgittu Haukdal. Hún var goðsögnin mín þannig að þetta var bara svona það fyrsta sem mér datt í hug,“ segir María og hlær. Ekki hefur verið ákveðið hvort gerðar verði breytingar á laginu en þær yrðu þó ekki miklar. Hún segist lítið stressuð fyrir þeirri tilhugsun að syngja fyrir tæplega 200 milljónir áhorfenda. „Maður verður bara að einbeita sér að því að syngja fyrir myndavélina og ímynda sér að maður sé bara ein inni í herbergi að syngja,“ segir María.
Eurovision Mest lesið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira