Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2015 18:05 Jóhannes Gunnar Bjarnason var oddviti Framsóknarmanna á Akureyri um margra ára skeið. Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir í Facebook-færslu sinni tvívegis í dag hafa verið spurður hvort hann sé rasisti. Jóhannes Gunnar segir ástæðurnar „ekki vegna eigin orða eða gjörða heldur framganga borgarfulltrúa flokksins síðustu misseri.“ Jóhannes Gunnar segir í samtali við Vísi að þar sé hann að ræða um borgarfulltrúa flokksins í Reykjavík, þær Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur og Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hann segist fagna því að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Eygló Harðardóttir hafi gagnrýnt borgarfulltrúana en að það sé ekki nóg. „Ef kemur ekki skýrt frá formanni og varaformanni að þetta daður við rasisma líðist ekki þá munu ég og fleiri yfirgefa þennan flokk. Formaður flokksins verður að koma með afdráttarlausa yfirlýsingu. Vissulega fundaði hann með þeim varðandi þetta mál með Gústaf Níelsson, en svo kemur aðstoðarmaður hans fram og segir að formaðurinn muni ekki tjá sig frekar um þetta mál. Þögnin er ákveðin vörn.“ Jóhannes Gunnar segir í færslu sinni að forysta flokksins verði að „sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af. Rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík eiga ekkert erindi í þessum flokki. Svona þenkjandi fólk verður að víkja, þeim á ekki að vera vært á næsta flokksþingi.“ Í færslunni segir að ef ekkert verði að gert munu þeir sem hafa „umburðalyndi og virðingu fyrir öllum manneskjum að leiðarljósi fara. Fram að næsta flokksþingi þarf afdráttarlausa yfirlýsingu frá formanni flokksins og varaformanni um fullkomna andstöðu við daðurborgarfulltrúana. Ef ekki munu flestir þeirra fáu sem reyna að verja málstað flokksins fara. Þar á meðal ég.“ Post by Jóhannes Gunnar Bjarnason. Tengdar fréttir Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06 Gústaf Níelsson fékk ekki að mæta á fundinn Mannréttindaráð fundaði í dag en Gústaf Níelssyni var tjáð af skrifstofustjóra að hann ætti ekki að mæta. 27. janúar 2015 14:31 Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21. janúar 2015 10:00 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir í Facebook-færslu sinni tvívegis í dag hafa verið spurður hvort hann sé rasisti. Jóhannes Gunnar segir ástæðurnar „ekki vegna eigin orða eða gjörða heldur framganga borgarfulltrúa flokksins síðustu misseri.“ Jóhannes Gunnar segir í samtali við Vísi að þar sé hann að ræða um borgarfulltrúa flokksins í Reykjavík, þær Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur og Guðfinnu Jóhönnu Guðmundsdóttur. Hann segist fagna því að Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Eygló Harðardóttir hafi gagnrýnt borgarfulltrúana en að það sé ekki nóg. „Ef kemur ekki skýrt frá formanni og varaformanni að þetta daður við rasisma líðist ekki þá munu ég og fleiri yfirgefa þennan flokk. Formaður flokksins verður að koma með afdráttarlausa yfirlýsingu. Vissulega fundaði hann með þeim varðandi þetta mál með Gústaf Níelsson, en svo kemur aðstoðarmaður hans fram og segir að formaðurinn muni ekki tjá sig frekar um þetta mál. Þögnin er ákveðin vörn.“ Jóhannes Gunnar segir í færslu sinni að forysta flokksins verði að „sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af. Rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík eiga ekkert erindi í þessum flokki. Svona þenkjandi fólk verður að víkja, þeim á ekki að vera vært á næsta flokksþingi.“ Í færslunni segir að ef ekkert verði að gert munu þeir sem hafa „umburðalyndi og virðingu fyrir öllum manneskjum að leiðarljósi fara. Fram að næsta flokksþingi þarf afdráttarlausa yfirlýsingu frá formanni flokksins og varaformanni um fullkomna andstöðu við daðurborgarfulltrúana. Ef ekki munu flestir þeirra fáu sem reyna að verja málstað flokksins fara. Þar á meðal ég.“ Post by Jóhannes Gunnar Bjarnason.
Tengdar fréttir Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06 Gústaf Níelsson fékk ekki að mæta á fundinn Mannréttindaráð fundaði í dag en Gústaf Níelssyni var tjáð af skrifstofustjóra að hann ætti ekki að mæta. 27. janúar 2015 14:31 Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21. janúar 2015 10:00 Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40 Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Fleiri fréttir Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Sjá meira
Skipan Gústafs dregin til baka Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa ákveðið að draga til baka skipan varafulltrúa síns í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum. 21. janúar 2015 12:06
Gústaf Níelsson fékk ekki að mæta á fundinn Mannréttindaráð fundaði í dag en Gústaf Níelssyni var tjáð af skrifstofustjóra að hann ætti ekki að mæta. 27. janúar 2015 14:31
Eygló segir skipan Gústafs óásættanlega: Telur rétt að hún verði afturkölluð hið fyrsta Mikil ólga innan framsóknar vegna skipan Gústafs Níelssonar 21. janúar 2015 10:00
Ræddi skipan Gústafs við borgarfulltrúa Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hitti fulltrúar Framsóknar og flugvallarvina á fundi í morgun. 21. janúar 2015 12:40
Samtökin 78 gagnrýna skipan Gústafs: "Verið að senda okkur fingurinn“ "Í þessu felast ákveðin og sterk skilaboð sem við hljótum að taka til okkar,“ segir Hilmar Magnússon, formaður Samtaka '78. 21. janúar 2015 11:44