Stefnir Vodafone vegna leka Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 19:09 "Í ljósi málavaxta telja Fjarskipti hf. þó verulegan vafa leika á hvort skilyrði bótaskyldu séu fyrir hendi.“ MYNDIR/DANÍEL Fjarskiptum hf., eiganda Vodafone, hefur borist stefna vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir og gerir kröfu um skaða- og miskabætur að fjárhæð 8.422.400 kr., auk vaxta og málskostnaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone. Í tilkynningunni segir að Fjarskipti muni á næstunni kynna sér rökstuðning fyrir stefnunni og taka afstöðu til hennar fyrir dómi. Í ljósi málavaxta telji fyrirtækið þó verulegan vafa leika á hvort skilyrði bótaskyldu séu fyrir hendi. „Fjarskipti hf. álítur jafnframt, telji dómstólar félagið yfirleitt bótaskylt, líklegt að dæmdar fjárhæðir í þessu eða öðrum hliðstæðum málum, sem boðuð hafa verið, hafi í öllu falli óveruleg áhrif á rekstur og efnahag félagsins,“ segir í tilkynningunni en hana má sjá í heild hér fyrir neðan.Fjarskiptum hf. hefur borist stefna þar sem gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013 og í kjölfarið dreifingu þjófsins og annarra á hinum stolnu gögnum. Gerð er krafa um skaða- og miskabætur að fjárhæð kr. 8.424.500., auk vaxta og málskostnaðar.Fjarskipti hf. mun á næstunni kynna sér rökstuðning fyrir stefnunni og taka afstöðu til hennar fyrir dómi. Í ljósi málavaxta telja Fjarskipti hf. þó verulegan vafa leika á hvort skilyrði bótaskyldu séu fyrir hendi. Fjarskipti hf. álítur jafnframt, telji dómstólar félagið yfirleitt bótaskylt, líklegt að dæmdar fjárhæðir í þessu eða öðrum hliðstæðum málum, sem boðuð hafa verið, hafi í öllu falli óveruleg áhrif á rekstur og efnahag félagsins. Við þetta mat er hliðsjón höfð af óvissu um bótaskyldu sem og dómafordæmum um ákvörðun fjárhæðar miskabóta, umfangi rekstrarins auk þess sem krafan kann að falla undir tryggingaskilmála félagsins. Gerð verður grein fyrir þessari og mögulegum frekari málshöfðunum í skýringum ársfjórðungsuppgjöra eða eftir því sem við getur átt. Tengdar fréttir Vodafone lekinn olli vinslitum Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Rætt verður við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2. 1. mars 2014 15:00 Persónuvernd segir gagnaleka Vodafone lögbrot Persónuvernd hefur úrskurðað í sjö málum um gagnalekann hjá Vodafone og kemst að því að lekinn samræmist ekki lögum. 28. maí 2014 11:12 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði. 21. janúar 2014 22:13 „Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi" Maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone upplifði meðal annars vinslit og svefnleysi. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og maðurinn, sem tekur þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu, vill fá viðurkennt að brotið hafi verið á honum. 1. mars 2014 00:01 Símafélögum er óheimilt að afhenda gögn sem eru eldri en sex mánaða Forstjóri Póst og fjarskiptastofnunar segir lagaákvæði um geymslu gagna símafélaga skýr. Hæstaréttarlögmaður segir óeðlilegt að lögregla óski eftir aðgangi að eldri gögnum en lög kveða á um. 22. janúar 2014 20:06 Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Fjarskiptum hf., eiganda Vodafone, hefur borist stefna vegna Vodafone-lekans svokallaða í nóvember 2013. Gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir og gerir kröfu um skaða- og miskabætur að fjárhæð 8.422.400 kr., auk vaxta og málskostnaðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vodafone. Í tilkynningunni segir að Fjarskipti muni á næstunni kynna sér rökstuðning fyrir stefnunni og taka afstöðu til hennar fyrir dómi. Í ljósi málavaxta telji fyrirtækið þó verulegan vafa leika á hvort skilyrði bótaskyldu séu fyrir hendi. „Fjarskipti hf. álítur jafnframt, telji dómstólar félagið yfirleitt bótaskylt, líklegt að dæmdar fjárhæðir í þessu eða öðrum hliðstæðum málum, sem boðuð hafa verið, hafi í öllu falli óveruleg áhrif á rekstur og efnahag félagsins,“ segir í tilkynningunni en hana má sjá í heild hér fyrir neðan.Fjarskiptum hf. hefur borist stefna þar sem gerð er krafa um bætur vegna tjóns sem einstaklingur telur sig hafa orðið fyrir vegna innbrotsþjófnaðar erlends tölvuhakkara á heimasíðu Vodafone í nóvember 2013 og í kjölfarið dreifingu þjófsins og annarra á hinum stolnu gögnum. Gerð er krafa um skaða- og miskabætur að fjárhæð kr. 8.424.500., auk vaxta og málskostnaðar.Fjarskipti hf. mun á næstunni kynna sér rökstuðning fyrir stefnunni og taka afstöðu til hennar fyrir dómi. Í ljósi málavaxta telja Fjarskipti hf. þó verulegan vafa leika á hvort skilyrði bótaskyldu séu fyrir hendi. Fjarskipti hf. álítur jafnframt, telji dómstólar félagið yfirleitt bótaskylt, líklegt að dæmdar fjárhæðir í þessu eða öðrum hliðstæðum málum, sem boðuð hafa verið, hafi í öllu falli óveruleg áhrif á rekstur og efnahag félagsins. Við þetta mat er hliðsjón höfð af óvissu um bótaskyldu sem og dómafordæmum um ákvörðun fjárhæðar miskabóta, umfangi rekstrarins auk þess sem krafan kann að falla undir tryggingaskilmála félagsins. Gerð verður grein fyrir þessari og mögulegum frekari málshöfðunum í skýringum ársfjórðungsuppgjöra eða eftir því sem við getur átt.
Tengdar fréttir Vodafone lekinn olli vinslitum Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Rætt verður við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2. 1. mars 2014 15:00 Persónuvernd segir gagnaleka Vodafone lögbrot Persónuvernd hefur úrskurðað í sjö málum um gagnalekann hjá Vodafone og kemst að því að lekinn samræmist ekki lögum. 28. maí 2014 11:12 Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45 Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði. 21. janúar 2014 22:13 „Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi" Maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone upplifði meðal annars vinslit og svefnleysi. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og maðurinn, sem tekur þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu, vill fá viðurkennt að brotið hafi verið á honum. 1. mars 2014 00:01 Símafélögum er óheimilt að afhenda gögn sem eru eldri en sex mánaða Forstjóri Póst og fjarskiptastofnunar segir lagaákvæði um geymslu gagna símafélaga skýr. Hæstaréttarlögmaður segir óeðlilegt að lögregla óski eftir aðgangi að eldri gögnum en lög kveða á um. 22. janúar 2014 20:06 Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02 Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Virknin minnkað þó áfram gjósi Innlent Fleiri fréttir Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons á Ólympíuleikunum í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Sjá meira
Vodafone lekinn olli vinslitum Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Rætt verður við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2. 1. mars 2014 15:00
Persónuvernd segir gagnaleka Vodafone lögbrot Persónuvernd hefur úrskurðað í sjö málum um gagnalekann hjá Vodafone og kemst að því að lekinn samræmist ekki lögum. 28. maí 2014 11:12
Vodafone harmar vistun gagnanna: „Gögnin áttu ekki að vera geymd“ Gögn sem Vodafone veitti lögreglu um fimm ára gömul símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli áttu ekki að vera geymd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í kjölfar fréttar Vísis í gærkvöldi. 22. janúar 2014 06:45
Vodafone veitti upplýsingar um fimm ára gömul símtöl Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk upplýsingar frá Vodafone um símtöl vegna rannsóknar á kynferðisbrotamáli gegn lögreglumanni á höfuðborgarsvæðinu. Vodafone er aðeins heimilt að geyma upplýsingarnar í sex mánuði. 21. janúar 2014 22:13
„Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi" Maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone upplifði meðal annars vinslit og svefnleysi. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og maðurinn, sem tekur þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu, vill fá viðurkennt að brotið hafi verið á honum. 1. mars 2014 00:01
Símafélögum er óheimilt að afhenda gögn sem eru eldri en sex mánaða Forstjóri Póst og fjarskiptastofnunar segir lagaákvæði um geymslu gagna símafélaga skýr. Hæstaréttarlögmaður segir óeðlilegt að lögregla óski eftir aðgangi að eldri gögnum en lög kveða á um. 22. janúar 2014 20:06
Segir Vodafone ekki vilja afhenda gögn Skúli Sveinsson hjá Málsóknarfélaginu segir að erfiðlega hafi gengið að afla gagna hjá Vodafone. Fyrirtækið vilji bara afhenda gögn til núverandi viðskiptamanna. 18. febrúar 2014 09:02