Disney birtir sýnishorn úr nýrri kvikmynd um Móglí Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 16:44 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira