Young áfram hjá Man Utd til ársins 2018 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2015 17:00 Young í leik gegn sínu gamla liði, Aston Villa, á síðasta tímabili. vísir/getty Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. Young, sem er þrítugur, spilaði mjög vel fyrir United á síðasta tímabili eftir erfið ár þar á undan. Young, sem er uppalinn hjá Watford, kom til United frá Aston Villa fyrir tímabilið 2011-12 og hefur síðan þá leikið 115 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Hann varð Englandsmeistari með United 2013. „Við erum ánægð með að Ashley hafi skrifað undir nýjan samning,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann er alhliða leikmaður. Hann leysti stöðu vængbakvarðar með sóma og spilaði einnig vel á kantinum á síðasta tímabili.“ United tekur á móti Tottenham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.Leikurinn hefst klukkan 11:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.#mufc is pleased to announce @Youngy18 has signed a new contract until 2018 with the option for a further year. pic.twitter.com/KwNEh0dCje— Manchester United (@ManUtd) August 7, 2015 Enski boltinn Tengdar fréttir Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30 Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30 Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30 Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00 Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Ashley Young hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Manchester United. Young, sem er þrítugur, spilaði mjög vel fyrir United á síðasta tímabili eftir erfið ár þar á undan. Young, sem er uppalinn hjá Watford, kom til United frá Aston Villa fyrir tímabilið 2011-12 og hefur síðan þá leikið 115 leiki fyrir félagið og skorað 13 mörk. Hann varð Englandsmeistari með United 2013. „Við erum ánægð með að Ashley hafi skrifað undir nýjan samning,“ sagði Louis van Gaal, knattspyrnustjóri United, í viðtali á heimasíðu félagsins. „Hann er alhliða leikmaður. Hann leysti stöðu vængbakvarðar með sóma og spilaði einnig vel á kantinum á síðasta tímabili.“ United tekur á móti Tottenham í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.Leikurinn hefst klukkan 11:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.#mufc is pleased to announce @Youngy18 has signed a new contract until 2018 with the option for a further year. pic.twitter.com/KwNEh0dCje— Manchester United (@ManUtd) August 7, 2015
Enski boltinn Tengdar fréttir Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30 Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30 Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30 Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30 Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00 Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56 David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57 Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sjá meira
Verður Januzaj lánaður til Sunderland? Samkvæmt frétt Telegraph ætlar Sunderland að reyna að fá Adnan Januzaj á láni frá Manchester United. 5. ágúst 2015 14:30
Di Maria biður stuðningsmenn United afsökunar Argentínumaðurinn Angel Di Maria er nú orðinn leikmaður Paris Saint Germain en hann ákvað að skrifa opið bréf til stuðningsmanna Manchester United nú þegar hann kveður félagið eftir aðeins eins árs veru á Old Trafford. 7. ágúst 2015 09:30
Depay vill fá sjöuna hjá Manchester United Memphis Depay er vonarstjarna Manchester United á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og þessi 21 árs gamli Hollendingur hræðist ekki pressuna sem fylgir því að spila á Old Trafford. 6. ágúst 2015 11:30
Manchester United ætti líka að vera með kvennalið Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Breta, hefur gagnrýnt Manchester United opinberlega fyrir að starfrækja ekki kvennafótboltalið. 5. ágúst 2015 09:30
Tekst Van Gaal að koma Manchester United aftur af alvöru inn í titilbarátuna? Fréttablaðið spáir að Manchester-liðin taki tvö síðustu Meistaradeildarsætin en það verði Lundúnaliðin sem verði í tveimur efstu sætunum. 7. ágúst 2015 06:00
Man. Utd fer til Belgíu í Meistaradeildinni Man. Utd slapp nokkuð vel er dregið var í umspilinu um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í morgun. 7. ágúst 2015 09:56
David De Gea verður ekki í marki Manchester United á morgun Spænski markvörðurinn David De Gea mun ekki taka þátt í fyrsta leik Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 7. ágúst 2015 09:57
Rio segir að Stones eigi miklu frekar að fara til United en til Chelsea Rio Ferdinand, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester United, hefur blandað sér inn í baráttu Manchester United og Chelsea um framtíðarmiðvörð enska landsliðsins. 4. ágúst 2015 07:34