Fjármálaráðherra: Ríkið ætlar ekki að taka ábyrgð á höfrungahlaupi launahækkanna Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. september 2015 23:44 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni. Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að ríkið geti ekki eitt tekið ábyrgð á því höfrungahlaupi sem hafið sé á vinnumarkaði vegna fyrirvara í kjarasamningum um launahækkanir annarra. Launþegar geri óraunhæfar launakröfur. Bjarni segir að menn þurfi að ræða saman með breyttu hugarfari og sjá hættumerkin. Ef menn hækki laun umfram vöxt framleiðni endi það með verðminni krónu. Hann vill samráð heildarsamtaka launafólks, atvinnurekenda og ríkis og segir íslensku leiðina ekki hafa gefist vel.Gera einfaldlega of miklar kröfurASÍ segir að framhaldsskólakennarar hækki alls um 45 prósent í launum en auk hækkanna í kjarasamningi sem þeir gerðu í fyrra fá þeir ellefu prósenta sjálfvirka hækkun sem leiði af gerðardómi í máli háskólamanna og hjúkrunarfræðinga. Þetta er vegna fyrirvara sem settur var í samningana í fyrra. ASÍ gagnrýnir ríkið harðlega fyrir að draga vagninn en fjármálaráðherra segir að aðildarfélög ASÍ hafi sjálf ítrekað sett slíka fyrirvara. Bjarni segir að sjúkrahúsin hafi verið tekin í gíslingu verkfalla og þegar hjúkrunarfræðingar og háskólamenn, hafi ríkið ekki viljað fallast á frekari kröfur og verið gagnrýnt fyrir að setja lög á verkfallið og setja deiluna í gerðardóm. „Það eru einfaldlega uppi allt of háar kröfur af hálfu stéttarfélaganna í landinu og við þurfum að þroska þetta samtal og fara upp úr þessu fari sem minnir mann á það sem gerðist fyrir áratugum og við ættum að hafa lært eitthvað af,“ segir Bjarni.
Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Framhaldsskólakennarar hækka um ellefu prósent vegna gerðardóms Mikill hiti var í fundarmönnum á miðstjórnarfundi ASÍ í dag. 2. september 2015 21:07