20 af 28 knattspyrnuspekingum spá Chelsea titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2015 09:00 Það var gaman hjá Chelsea á síðustu leiktíð. Vísir/Getty Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. Chelsea verður enskur meistari annað árið í röð samkvæmt spá þeirra en 20 af 28 spá lærisveinum Jose Mourinho titlinum. Arsenal fékk fjögur atkvæði og Manchester-liðin, United og City, tvö hvort. Það vekur vissa athygli að aðeins fimm lið komust á blað og næstum því aðeins fjögur því Chelsea, Arsenal, Manchester City og Manchester United eru á topp fjögur hjá 27 af 28 knattspyrnuspekingum. Það er aðeins einn þeirra sem setti Liverpool meðal fjögurra efstu en Dion Dublin spáir Manchester United titlinum og að Liverpool nái Meistaradeildarsæti á kostnað Manchester City.BBC segir frá því í frétt sinni um spánna að flestir spekinganna hafi spáð út frá því hvernig leikmannahóparnir líti út í dag en að þeir Chris Waddle, Pat Nevin og Alistair Mann hafi tekið inn í sýna spá að þeir búist við því að bæði Manchester-liðin geri stórkaup áður en félagsskiptaglugginn lokar 1. september næstkomandi. Chris Waddle spáir Manchester City titlinum, Nevin spáir Manchester United öðru sætinu og Mann býst við að Manchester-liðin verði í tveimur efstu sætunum og að City-liðið verði enskur meistari. BBC tók allar spárnar saman í eina og samkvæmt því ætti röð fjögurra efstu liðanna að verða eftirfarandi: 1. Chelsea 2. Arsenal 3. Manchester United 4. Manchester City Hér fyrir neðan má sjá hvernig knattspyrnuspekingarnir spáðu en í fyrra spáðu 19 af 29 þeirra Chelsea enska meistaratitlinum sem varð svo raunin. Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Enska úrvalsdeildin hefst á laugardaginn og BBC fékk 28 knattspyrnuspekinga sem vinna við að fjalla um deildina í breskum sjónvarps- og útvarpsmiðlum, til að spá um hvaða félög enda í fjórum efstu sætum deildarinnar. Chelsea verður enskur meistari annað árið í röð samkvæmt spá þeirra en 20 af 28 spá lærisveinum Jose Mourinho titlinum. Arsenal fékk fjögur atkvæði og Manchester-liðin, United og City, tvö hvort. Það vekur vissa athygli að aðeins fimm lið komust á blað og næstum því aðeins fjögur því Chelsea, Arsenal, Manchester City og Manchester United eru á topp fjögur hjá 27 af 28 knattspyrnuspekingum. Það er aðeins einn þeirra sem setti Liverpool meðal fjögurra efstu en Dion Dublin spáir Manchester United titlinum og að Liverpool nái Meistaradeildarsæti á kostnað Manchester City.BBC segir frá því í frétt sinni um spánna að flestir spekinganna hafi spáð út frá því hvernig leikmannahóparnir líti út í dag en að þeir Chris Waddle, Pat Nevin og Alistair Mann hafi tekið inn í sýna spá að þeir búist við því að bæði Manchester-liðin geri stórkaup áður en félagsskiptaglugginn lokar 1. september næstkomandi. Chris Waddle spáir Manchester City titlinum, Nevin spáir Manchester United öðru sætinu og Mann býst við að Manchester-liðin verði í tveimur efstu sætunum og að City-liðið verði enskur meistari. BBC tók allar spárnar saman í eina og samkvæmt því ætti röð fjögurra efstu liðanna að verða eftirfarandi: 1. Chelsea 2. Arsenal 3. Manchester United 4. Manchester City Hér fyrir neðan má sjá hvernig knattspyrnuspekingarnir spáðu en í fyrra spáðu 19 af 29 þeirra Chelsea enska meistaratitlinum sem varð svo raunin.
Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira