Á von á því að deyja ef Bieber fer úr að ofan í Kórnum Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2015 19:48 Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber Justin Bieber er á leið til landsins í september á næsta ári og ljóst að tæp tuttugu þúsund Íslendinga er á leið á tónleika með honum í Kórnum í Kópavogi. Ísland í dag brá á það ráð að fá danskennarann Brynju Pétursdóttur í myndver 365 í gærkvöldi til að kenna Íslendingum hvernig á að dansa eins og Justin Bieber. Stuðst var við reggeaton-taktinn margfræga og er ekki seinna vænna en að læra sporin til að vera með allt á hreinu í september á næsta ári. En Ísland í dag ræddi einnig við einn eldheitan Justin Bieber aðdáanda sem á von á því að áhorfendur í Kórnum eigi eftir að tryllast þegar Justin fer úr að ofan. „Ég held ég muni deyja ef hann gerir það á tónleikunum hérna heima,“ sagði Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber, við Ísland í dag. Hún var spurð hvort hún hefði orðið var við ákveðna viðhorfsbreytingu til tónlistarmannsins sem virðist hafa átt sér stað með tilkomu nýjustu plötu hans Purpose. Sagði Heiða Lind að það færi dálítið í taugarnar á henni, eftir að hafa verið Belieber í fimm ár, að sjá fólk sem hataði Bieber áður kaupa plötuna hans. „Núna eru allt í einu allir að fíla hann og kaupa plöturnar hans. Það er svolítið pirrandi fyrir mig sem er búin að vera einlægur Beliber í fimm ár. Þetta er bara draumurinn minn, einn af þeim tónlistarmönnum sem mig hefur langað að sjá mest á tónleikum.“ Heiða Lind sagði mikla stemningu myndast á tónleikunum hans og væri það svipað fyrir hana að hitta Bieber í dag og fyrir móður hennar sjá Elvis Presley áður fyrr. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Justin Bieber er á leið til landsins í september á næsta ári og ljóst að tæp tuttugu þúsund Íslendinga er á leið á tónleika með honum í Kórnum í Kópavogi. Ísland í dag brá á það ráð að fá danskennarann Brynju Pétursdóttur í myndver 365 í gærkvöldi til að kenna Íslendingum hvernig á að dansa eins og Justin Bieber. Stuðst var við reggeaton-taktinn margfræga og er ekki seinna vænna en að læra sporin til að vera með allt á hreinu í september á næsta ári. En Ísland í dag ræddi einnig við einn eldheitan Justin Bieber aðdáanda sem á von á því að áhorfendur í Kórnum eigi eftir að tryllast þegar Justin fer úr að ofan. „Ég held ég muni deyja ef hann gerir það á tónleikunum hérna heima,“ sagði Heiða Lind Ingólfsdóttir, Belieber, við Ísland í dag. Hún var spurð hvort hún hefði orðið var við ákveðna viðhorfsbreytingu til tónlistarmannsins sem virðist hafa átt sér stað með tilkomu nýjustu plötu hans Purpose. Sagði Heiða Lind að það færi dálítið í taugarnar á henni, eftir að hafa verið Belieber í fimm ár, að sjá fólk sem hataði Bieber áður kaupa plötuna hans. „Núna eru allt í einu allir að fíla hann og kaupa plöturnar hans. Það er svolítið pirrandi fyrir mig sem er búin að vera einlægur Beliber í fimm ár. Þetta er bara draumurinn minn, einn af þeim tónlistarmönnum sem mig hefur langað að sjá mest á tónleikum.“ Heiða Lind sagði mikla stemningu myndast á tónleikunum hans og væri það svipað fyrir hana að hitta Bieber í dag og fyrir móður hennar sjá Elvis Presley áður fyrr.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10 Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00 Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48 Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45 Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28 Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Sjá meira
Ásókn í Bieber-miða á svarta markaðinum Margir leita nú á sölusíður á netinu til að sækjast eftir því að kaupa miða á uppsprengdu verði á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:10
Það sem við höfum að hlakka til árið 2016 Vísir horfir fram í tímann og skoðar hvað næsta ár ber í skauti sér. 19. desember 2015 23:00
Uppselt á Bieber: Seldist upp á hálftíma Uppselt er á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 10:48
Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Mikil reiði ríkir meðal þeirra sem ekki nældu sér í miða í morgun á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 12:45
Sena: Skoðum möguleikana á því að halda aukatónleika með Bieber Forsvarsmenn Senu segja að það sé langsótt en að þeir muni skoða hvort að hægt sé að halda aukatónleika með Justin Bieber hér á landi. 19. desember 2015 11:28
Ekki kemur til greina að ógilda miðasöluna Framkvæmdastjóri Senu segir það ekki koma til greina að ógilda miðasöluna á tónleika Justin Bieber. 19. desember 2015 14:32