Ekki í tísku að nota smokkinn þótt verð hafi lækkað Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2015 11:06 590 þúsund smokkar seldust árið 2014. Ódýrustu Durex-smokkarnir kosta 590 krónur í Bónus, eða 59 krónur stykkið. Þrátt fyrir að undanfarin tvö ár hafi orðið 3 prósenta aukning á smokkasölu hjá heildsölunni Halldóri Jónssyni, sem flytur inn Durex-smokka, segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri heildsölunnar, Ísland vera langt á eftir nágrannalöndunum. „Á síðustu tveimur árum hefur orðið veruleg verðlækkun á smokkum. Virðisaukaskatturinn hefur lækkað og við höfum líka lækkað verðið. Við hefðum því viljað sjá aukna sölu. Smokkurinn er ódýrari hér á landi en á Norðurlöndunum, samt er hærra hlutfall þar sem kaupir smokkinn.“Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir (tv) og Ásgeir Sveinsson.Ásgeir tekur undir áhyggjur yfirlæknis á húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans um að ungt fólk virðist nota smokkinn lítið. „Við höfum verið að hlera skólahjúkrunarfræðinga og fræðsluhópa sem við erum í samstarfi við. Það virðist ekki vera í tísku að nota smokkinn. Við ætlum að fara í herferð í haust, það veitir víst ekki af.“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekkert átak fyrirhugað hjá Embætti landlæknis. „Við höfum ekki forsendur til að meta hvort ungt fólk sé hætt að nota smokkinn og það eru engar rannsóknir í farvatninu. Fjármagn og mannafli setur okkur mörk.“ Mörg ár eru síðan embættið hefur staðið fyrir formlegu smokkaátaki. „Það var síðast þegar HIV-faraldurinn reið yfir.“ Tengdar fréttir Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Þrátt fyrir að undanfarin tvö ár hafi orðið 3 prósenta aukning á smokkasölu hjá heildsölunni Halldóri Jónssyni, sem flytur inn Durex-smokka, segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri heildsölunnar, Ísland vera langt á eftir nágrannalöndunum. „Á síðustu tveimur árum hefur orðið veruleg verðlækkun á smokkum. Virðisaukaskatturinn hefur lækkað og við höfum líka lækkað verðið. Við hefðum því viljað sjá aukna sölu. Smokkurinn er ódýrari hér á landi en á Norðurlöndunum, samt er hærra hlutfall þar sem kaupir smokkinn.“Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir (tv) og Ásgeir Sveinsson.Ásgeir tekur undir áhyggjur yfirlæknis á húð- og kynsjúkdómadeild Landspítalans um að ungt fólk virðist nota smokkinn lítið. „Við höfum verið að hlera skólahjúkrunarfræðinga og fræðsluhópa sem við erum í samstarfi við. Það virðist ekki vera í tísku að nota smokkinn. Við ætlum að fara í herferð í haust, það veitir víst ekki af.“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekkert átak fyrirhugað hjá Embætti landlæknis. „Við höfum ekki forsendur til að meta hvort ungt fólk sé hætt að nota smokkinn og það eru engar rannsóknir í farvatninu. Fjármagn og mannafli setur okkur mörk.“ Mörg ár eru síðan embættið hefur staðið fyrir formlegu smokkaátaki. „Það var síðast þegar HIV-faraldurinn reið yfir.“
Tengdar fréttir Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5. október 2015 07:00 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Tuttugu greindir með sárasótt síðasta árið Tuttugu samkynhneigðir karlmenn voru greindir með sárasótt síðasta vetur. Helmingslíkur eru á að ungt fólk sem er virkt í skyndikynnum fái klamydíu. Yfirlæknir kallar eftir smokkaátaki. 5. október 2015 07:00