Sævar Óli mun ekki lengur gegna stöðu nefndarmanns fyrir Pírata Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 7. júní 2015 12:43 Sævar Óli verður ekki endurkjörinn. Vísir/Samsett mynd Sævar Óli Helgason, nefndarmaður Pírata í Reykjavík, mun ekki verða endurkjörinn. Þetta segir Halldór Auðar Svansson. Sævar sætir ákæru fyrir að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí í fyrra. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. „Sævar Óli Helgason gegnir þeirri trúnaðarstöðu fyrir Pírata í Reykjavík að vera varamaður í stjórn Faxaflóahafna,“ segir Halldór Auðar í tilkynningu á Facebook síðu sinni. „Slíkar stöður eru þess eðlis að um þær þarf að ríkja traust.“Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Halldór Auðar segir það mat sitt að málið kalli á að rétt og eðlilegt sé að önnur manneskja komi í hans stað í þessa stöðu. Hann ber endanlega ábyrgð á trúnaðarstöðum Pírata innan Reykjavíkurborgar en hann er oddviti flokksins í borginni. „Stjórnarmenn fyrir hönd Reykjavíkurborgar í Faxaflóahöfnum eru næst kosnir á fundi borgarstjórnar þann 16. þessa mánaðar og mun Sævar Óli ekki vera endurkjörinn. Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað.“ Málið gegn Sævari Óla var þingfest 29. maí síðastliðinn en Sævar Óli viðurkennir hótanir sínar í garð lögreglumannsins og móður hans í opnu bréfi. Bréfið má lesa í heild sinni hér að neðan en í því biður hann móður lögreglumannsins afsökunar. Hann fullyrðir þó að lögreglumaðurinn hafi haft í hótunum við sig og það sé ástæða þess að hann skyldi bregðast ókvæða við. „Blöskraði mér þessi ógnandi framkoma sonar þíns í minn garð og fékk bara einfaldlega nóg... Því að svona hegðun er ekkert annað en ofbeldi...!“Opið bréf til móður lögregluþjónsins sem ég hótaði...! Ég ætla að biðja þig innilegrar afsökunar á því að hafa sagt...Posted by Saevar Oli Helgason on Saturday, June 6, 2015 Tengdar fréttir Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23 Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08 Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Sævar Óli Helgason, nefndarmaður Pírata í Reykjavík, mun ekki verða endurkjörinn. Þetta segir Halldór Auðar Svansson. Sævar sætir ákæru fyrir að hafa hótað að berja lögreglumann og móður hans í júlí í fyrra. Sævar Óli hefur áður hlotið fangelsisdóma fyrir ofbeldisbrot. Annars vegar fyrir að rassskella leikskólakennara og hins vegar bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. „Sævar Óli Helgason gegnir þeirri trúnaðarstöðu fyrir Pírata í Reykjavík að vera varamaður í stjórn Faxaflóahafna,“ segir Halldór Auðar í tilkynningu á Facebook síðu sinni. „Slíkar stöður eru þess eðlis að um þær þarf að ríkja traust.“Sjá einnig: Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Halldór Auðar segir það mat sitt að málið kalli á að rétt og eðlilegt sé að önnur manneskja komi í hans stað í þessa stöðu. Hann ber endanlega ábyrgð á trúnaðarstöðum Pírata innan Reykjavíkurborgar en hann er oddviti flokksins í borginni. „Stjórnarmenn fyrir hönd Reykjavíkurborgar í Faxaflóahöfnum eru næst kosnir á fundi borgarstjórnar þann 16. þessa mánaðar og mun Sævar Óli ekki vera endurkjörinn. Að eiga sér fortíð og að hafa tekið út refsingar er eitt en kærumál í nútíð er annað.“ Málið gegn Sævari Óla var þingfest 29. maí síðastliðinn en Sævar Óli viðurkennir hótanir sínar í garð lögreglumannsins og móður hans í opnu bréfi. Bréfið má lesa í heild sinni hér að neðan en í því biður hann móður lögreglumannsins afsökunar. Hann fullyrðir þó að lögreglumaðurinn hafi haft í hótunum við sig og það sé ástæða þess að hann skyldi bregðast ókvæða við. „Blöskraði mér þessi ógnandi framkoma sonar þíns í minn garð og fékk bara einfaldlega nóg... Því að svona hegðun er ekkert annað en ofbeldi...!“Opið bréf til móður lögregluþjónsins sem ég hótaði...! Ég ætla að biðja þig innilegrar afsökunar á því að hafa sagt...Posted by Saevar Oli Helgason on Saturday, June 6, 2015
Tengdar fréttir Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23 Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00 Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08 Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Fleiri fréttir Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Sjá meira
Gísli Marteinn spáir nýjum stjórnmálaflokkum góðu fylgi „Fólk er komið með upp í kok af hefðbundnum stjórnmálaflokkum og þeim leiðum sem þeir nota,“ sagði Gísli Marteinn í Reykjavík síðdegis. 29. maí 2015 22:23
Nefndarmaður Pírata biður móður lögreglumanns afsökunar Sævar Óli Helgason hefur áður hlotið fangelsisdóma meðal annars fyrir að rassskella leikskólakennara og bregða fæti fyrir Ólaf Helga Kjartansson, þáverandi sýslumann á Selfossi. 7. júní 2015 09:00
Fáliðun Pírata skýri slæma mætingu Jón Þór Ólafsson þarf að sitja þrjá fundi á sama tíma og Birgitta Jónsdóttir tvo. 20. maí 2015 13:08
Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Fylgi Pírata mælist nú um 34,1 prósent. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar 24 þingmenn kjörna en Sjálfstæðisflokkur og Framsókn hlytu samanlegt 20 þingmenn. 1. júní 2015 22:28