Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. desember 2015 07:00 Ebólufaraldurinn er nú nærri allur. Dregið hefur verið úr öllum viðbúnaði á Íslandi. Nordicphotos/AFP Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarna, segir hámarksviðbúnað hafa verið fyrstu sex mánuðina. „Eftir því sem faraldurinn þróaðist lækkuðum við viðbúnaðarstigið og héldum færri æfingar,“ segir Ólafur. Ólafur segir viðbúnaðinn vegna sjúkdómsins hafa verið nauðsynlegan þrátt fyrir að smit hafi aldrei borist. „Þarna kemur upp hætta sem er frábrugðin öllu sem áður hefur komið. Við þurftum að undirbúa spítalann undir vá sem heilbrigðiskerfið er ekki vant að takast á við,“ segir Ólafur. Ebólu hefur nú nærri verið útrýmt í Vestur-Afríku þar faraldurinn geisaði. Yfirvöld í Gíneu lýstu því yfir í gær að landið væri nú fullkomlega laust við sjúkdóminn en landið er eitt þriggja ríkja þar sem 28.602 smit af 28.638 greindust síðastliðin tvö ár. Hin tvö ríkin eru Síerra Leóne og Líbería en einnig hefur tekist að ráða niðurlögum ebólu í fyrrnefnda ríkinu. Alls hafa 11.315 látist í ebólufaraldri síðustu tveggja ára. Þar af 11.308 í ríkjunum þremur. Tengdar fréttir Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. 3. nóvember 2014 14:30 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarna, segir hámarksviðbúnað hafa verið fyrstu sex mánuðina. „Eftir því sem faraldurinn þróaðist lækkuðum við viðbúnaðarstigið og héldum færri æfingar,“ segir Ólafur. Ólafur segir viðbúnaðinn vegna sjúkdómsins hafa verið nauðsynlegan þrátt fyrir að smit hafi aldrei borist. „Þarna kemur upp hætta sem er frábrugðin öllu sem áður hefur komið. Við þurftum að undirbúa spítalann undir vá sem heilbrigðiskerfið er ekki vant að takast á við,“ segir Ólafur. Ebólu hefur nú nærri verið útrýmt í Vestur-Afríku þar faraldurinn geisaði. Yfirvöld í Gíneu lýstu því yfir í gær að landið væri nú fullkomlega laust við sjúkdóminn en landið er eitt þriggja ríkja þar sem 28.602 smit af 28.638 greindust síðastliðin tvö ár. Hin tvö ríkin eru Síerra Leóne og Líbería en einnig hefur tekist að ráða niðurlögum ebólu í fyrrnefnda ríkinu. Alls hafa 11.315 látist í ebólufaraldri síðustu tveggja ára. Þar af 11.308 í ríkjunum þremur.
Tengdar fréttir Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. 3. nóvember 2014 14:30 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Fleiri fréttir Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Ford vörubíll árgerð 1930 gefinn Byggðasafni Árnesinga „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Sjá meira
Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. 3. nóvember 2014 14:30
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23