Glimmervæddi kærastann á tíu mínútum Guðrún Ansnes skrifar 10. desember 2015 09:30 Útkoman er stórglæsileg. Birna hvetur sem flesta til að skella í glimmerskegg fyrir hátíðarnar. Ég var búin að sjá mynd af karlmanni með bleikt glimmerskegg hér og þar á samfélagsmiðlum og gat bara ekki stillt mig um að prófa,“ segir Birna Jódís Magnúsdóttir förðunarfræðingur sem brá á það ráð að jólavæða kærastann, Þorgrím Tjörva Hallgrímsson, svo um munaði. Birna lét hendur standa fram úr ermum og bjó til sitt eigið efni til glimmergerðarinnar, en hún hefur verið iðin við að prófa sig áfram þegar kemur að snyrtivörum, og sýnt afraksturinn við góðan orðstír á YouTube-rásinni sinni, þar sem hún gengur undir nafninu birnamagg. Hefur glimmerskeggið vakið heilmikla athygli og greinilega þörf á upplyftingu fyrir skeggjaða. Þó svo að útkoman hafi verið stórbrotin er vinnan að baki dýrðinni mun minni en menn gætu ímyndað sér og því á svo gott sem allra færi.Glimmerskegg í vinnslu.„Þetta tók ekki nema kannski 10 mínútur í allt, en ég setti augnskugga undir glimmerið til að „lita“ skeggið,“ bendir Birna á og segir Þorgrím alsælan með með nýja útlitið. „Hann fílaði sig mjög vel með skeggið. Hann hafði orð á því að hann saknaði þess þegar hann vaknaði í morgun. Þetta er án efa eitthvað sem við skellum í aftur, en ég held að við verðum að fá okkur nýja ryksugu fyrst,“ útskýrir hún og skellir upp úr, en samhliða sindrandi skeggi var gólfið undirlagt. Birna segist hafa fengið fjölda fyrirspurna varðandi uppátækið. „Já, fólk hefur sýnt þessu mikinn áhuga og hefur mjög gaman af þessu. Toggi hefur meira að segja fengið nýjar vinabeiðnir á Facebook út á glimmerskeggið. Svo virðist fólk líka vera mjög áhugasamt um hvernig húsið mitt líti út, en ég er auðvitað löngu búin að moppa.“ Skyldi ekki hafa verið bölvað vesen að ná þessu úr skegginu? „Nei, alls ekki, ein góð sturtuferð og smá sjampó,“ svarar Birna að lokum og hvetur aðra skeggvaxna og glimmersinnaða til að láta slag standa. „Þó ekki nema til að eiga bara af sér mynd með glimmerskegg.“ Hér má fylgjast með Birnu glimmerskreyta skegg Togga: Tíska og hönnun Tengdar fréttir Glimmer-skegg næsti man-bun? Nú setjum við fótinn fyrir dyrnar þegar glimmerið er komið í skeggið 27. nóvember 2015 17:30 Skemmtilegar leiðir til að jólaskreyta skeggið - Myndir Það er heldur betur komið í tísku að vera vel skeggjaður og er oft hægt að leika sér með skeggið. 9. desember 2015 11:30 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Ég var búin að sjá mynd af karlmanni með bleikt glimmerskegg hér og þar á samfélagsmiðlum og gat bara ekki stillt mig um að prófa,“ segir Birna Jódís Magnúsdóttir förðunarfræðingur sem brá á það ráð að jólavæða kærastann, Þorgrím Tjörva Hallgrímsson, svo um munaði. Birna lét hendur standa fram úr ermum og bjó til sitt eigið efni til glimmergerðarinnar, en hún hefur verið iðin við að prófa sig áfram þegar kemur að snyrtivörum, og sýnt afraksturinn við góðan orðstír á YouTube-rásinni sinni, þar sem hún gengur undir nafninu birnamagg. Hefur glimmerskeggið vakið heilmikla athygli og greinilega þörf á upplyftingu fyrir skeggjaða. Þó svo að útkoman hafi verið stórbrotin er vinnan að baki dýrðinni mun minni en menn gætu ímyndað sér og því á svo gott sem allra færi.Glimmerskegg í vinnslu.„Þetta tók ekki nema kannski 10 mínútur í allt, en ég setti augnskugga undir glimmerið til að „lita“ skeggið,“ bendir Birna á og segir Þorgrím alsælan með með nýja útlitið. „Hann fílaði sig mjög vel með skeggið. Hann hafði orð á því að hann saknaði þess þegar hann vaknaði í morgun. Þetta er án efa eitthvað sem við skellum í aftur, en ég held að við verðum að fá okkur nýja ryksugu fyrst,“ útskýrir hún og skellir upp úr, en samhliða sindrandi skeggi var gólfið undirlagt. Birna segist hafa fengið fjölda fyrirspurna varðandi uppátækið. „Já, fólk hefur sýnt þessu mikinn áhuga og hefur mjög gaman af þessu. Toggi hefur meira að segja fengið nýjar vinabeiðnir á Facebook út á glimmerskeggið. Svo virðist fólk líka vera mjög áhugasamt um hvernig húsið mitt líti út, en ég er auðvitað löngu búin að moppa.“ Skyldi ekki hafa verið bölvað vesen að ná þessu úr skegginu? „Nei, alls ekki, ein góð sturtuferð og smá sjampó,“ svarar Birna að lokum og hvetur aðra skeggvaxna og glimmersinnaða til að láta slag standa. „Þó ekki nema til að eiga bara af sér mynd með glimmerskegg.“ Hér má fylgjast með Birnu glimmerskreyta skegg Togga:
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Glimmer-skegg næsti man-bun? Nú setjum við fótinn fyrir dyrnar þegar glimmerið er komið í skeggið 27. nóvember 2015 17:30 Skemmtilegar leiðir til að jólaskreyta skeggið - Myndir Það er heldur betur komið í tísku að vera vel skeggjaður og er oft hægt að leika sér með skeggið. 9. desember 2015 11:30 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Glimmer-skegg næsti man-bun? Nú setjum við fótinn fyrir dyrnar þegar glimmerið er komið í skeggið 27. nóvember 2015 17:30
Skemmtilegar leiðir til að jólaskreyta skeggið - Myndir Það er heldur betur komið í tísku að vera vel skeggjaður og er oft hægt að leika sér með skeggið. 9. desember 2015 11:30