Glimmer-skegg næsti man-bun? Ritstjórn skrifar 27. nóvember 2015 17:30 Glamour/skjáskot Eftir að gerfihársnúðurinn fyrir karlmenn kom á markað héldum við að við hefðum séð allt. Það var þangað til karlmenn fóru í stórum stíl að skreyta skeggið sitt með glimmeri, taka af því mynd og birta á Instagram undir hashtaginu #glitterbeard. Þetta nýja æði gengur vonandi fljótt yfir því það er líklega ekkert voðalega skemmtilegt að drekka eða borða með glimmerskegg, og hvað þá þvo þetta úr. Á meðan má reyna að hafa gaman að þessu uppátæki. Glamour Fegurð Tengdar fréttir Aprílgabb sem gekk of langt Nei, þetta er ekki grín. Það eru til gerfihársnúðar fyrir karlmenn. 11. nóvember 2015 00:03 Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Eftir að gerfihársnúðurinn fyrir karlmenn kom á markað héldum við að við hefðum séð allt. Það var þangað til karlmenn fóru í stórum stíl að skreyta skeggið sitt með glimmeri, taka af því mynd og birta á Instagram undir hashtaginu #glitterbeard. Þetta nýja æði gengur vonandi fljótt yfir því það er líklega ekkert voðalega skemmtilegt að drekka eða borða með glimmerskegg, og hvað þá þvo þetta úr. Á meðan má reyna að hafa gaman að þessu uppátæki.
Glamour Fegurð Tengdar fréttir Aprílgabb sem gekk of langt Nei, þetta er ekki grín. Það eru til gerfihársnúðar fyrir karlmenn. 11. nóvember 2015 00:03 Mest lesið Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Fara saman á túr Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Aprílgabb sem gekk of langt Nei, þetta er ekki grín. Það eru til gerfihársnúðar fyrir karlmenn. 11. nóvember 2015 00:03