Glamour

Glimmer-skegg næsti man-bun?

Ritstjórn skrifar
Glamour/skjáskot

Eftir að gerfihársnúðurinn fyrir karlmenn kom á markað héldum við að við hefðum séð allt. 

Það var þangað til karlmenn fóru í stórum stíl að skreyta skeggið sitt með glimmeri, taka af því mynd og birta á Instagram undir hashtaginu #glitterbeard.

Þetta nýja æði gengur vonandi fljótt yfir því það er líklega ekkert voðalega skemmtilegt að drekka eða borða með glimmerskegg, og hvað þá þvo þetta úr.

Á meðan má reyna að hafa gaman að þessu uppátæki.


Tengdar fréttir


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.