Segir albönsku fjölskylduna ekki hafa getað annað en unað niðurstöðunni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. desember 2015 14:31 „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði,“ segir vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni. „Það var bara ekkert annað í stöðunni hjá þeim. Hann var búinn að missa atvinnuleyfi og búið að vísa honum úr landi og þá hafði hann engar tekjur,“ segir Hermann Ragnarsson, vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni.Sjá einnig: Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði. Þannig það var ekkert annað í stöðunni,“ segir Hermann sem hefur hjálpað fjölskyldunni að koma undir sig fótunum hér á landi. „Þó að hann hafi ekki sagt mér þetta svona þá upplifði ég þetta nákvæmlega þannig, hann átti svo erfitt að tjá sig,“ segir Hermann en maðurinn og fjölskylda hans töluðu ekki ensku. Útlendingastofnun sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag að báðar albönsku fjölskyldurnar hefðu beðið um flutning. Þar kom fram að báðar albönsku fjölskyldurnar hefðu ákveðið að una niðurstöðu stofnunarinnar í málum þeirra og dregið til baka kærur sínar til kærunefndar útlendingamála. Hermann segir að það hafi verið það eina í stöðunni fyrir þau eftir niðurstöðu stofnunarinnar; þau hafi ekki mátt sjá fyrir sér. Hermann segir að maðurinn hafi verið góður starfskraftur og sér eftir honum. „Það vilja allir hafa svona mann í vinnu,“ segir hann. Flóttamenn Tengdar fréttir Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
„Það var bara ekkert annað í stöðunni hjá þeim. Hann var búinn að missa atvinnuleyfi og búið að vísa honum úr landi og þá hafði hann engar tekjur,“ segir Hermann Ragnarsson, vinnuveitandi og vinur albanska fjölskylduföðursins sem sendur var úr landi í nótt með fjölskyldu sinni og langveikum syni.Sjá einnig: Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar „Svo átti hann ekkert að fá læknisþjónustu áfram nema að borga fyrir það á fullu verði. Þannig það var ekkert annað í stöðunni,“ segir Hermann sem hefur hjálpað fjölskyldunni að koma undir sig fótunum hér á landi. „Þó að hann hafi ekki sagt mér þetta svona þá upplifði ég þetta nákvæmlega þannig, hann átti svo erfitt að tjá sig,“ segir Hermann en maðurinn og fjölskylda hans töluðu ekki ensku. Útlendingastofnun sendi frá sér yfirlýsingu þess efnis í dag að báðar albönsku fjölskyldurnar hefðu beðið um flutning. Þar kom fram að báðar albönsku fjölskyldurnar hefðu ákveðið að una niðurstöðu stofnunarinnar í málum þeirra og dregið til baka kærur sínar til kærunefndar útlendingamála. Hermann segir að það hafi verið það eina í stöðunni fyrir þau eftir niðurstöðu stofnunarinnar; þau hafi ekki mátt sjá fyrir sér. Hermann segir að maðurinn hafi verið góður starfskraftur og sér eftir honum. „Það vilja allir hafa svona mann í vinnu,“ segir hann.
Flóttamenn Tengdar fréttir Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26 Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Mikil reiði og örvænting vegna albönsku fjölskyldunnar Ólöf Nordal og ríkisstjórnin öll fordæmd vegna brottrekstrar barnafólks af landinu. 10. desember 2015 09:26
Albönsku fjölskyldurnar ákváðu að una niðurstöðu Útlendingastofnunar Drógu kærur sínar til kærunefndar útlendingamála til baka og báðu um flutning til baka til Albaníu. 10. desember 2015 12:58