Búið að loka nokkrum Strætóleiðum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 5. desember 2015 09:17 Búast má við miklum töfum á leiðarkerfi Strætó í dag. Vísir/GVA Búast má við því að miklar tafir verði á ferðum Strætó í dag. Einhverjar af fyrstu ferðum dagsins voru felldar niður en til viðbótar eru nokkrar leiðir óökufærar sökum óveðurs. Samkvæmt tilkynningu frá Strætó hefur eftirfarandi ferðum verið aflýst:Leið 18: Vegna ófærðar kemst leið 18 ekki upp í Úlfarsárdal og Skyggnibraut eins og stendur.Leið 6: Vegna ófærðar kemst leið 6 ekki að Korpúlfsstöðum og Barðastöðum á leið í og úr Háholti.Leið 57: Öllum ferðum á leið 57 fram að hádegi hefur verið aflýst eins og stendur. Athugað verður með ferðina kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:20 frá Borgarnesi þegar líður á morguninn.Leið 51: Öllum ferðum á leið 51 hefur verið aflýst eins og stendur vegna veðurs. Ferðin frá Höfn á Hvolsvöll 10:25 fellur niður, sem og 13:10 ferðin frá Hvolsvelli á Höfn. Björgunarsveitir vinna að því að bjarga fólki úr bílum í Grafarvogi og Grafarholti en þar situr meðal annars einn strætisvagn fastur. Ekki er verið að reyna að draga bílana burt heldur er eingöngu verið að reyna að koma fólki úr bílunum. Samkvæmt tilkynningu björgunarsveitanna í morgun þarf að grafa frá bílum til að koma fólki þaðan út. Veður Tengdar fréttir Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Búast má við því að miklar tafir verði á ferðum Strætó í dag. Einhverjar af fyrstu ferðum dagsins voru felldar niður en til viðbótar eru nokkrar leiðir óökufærar sökum óveðurs. Samkvæmt tilkynningu frá Strætó hefur eftirfarandi ferðum verið aflýst:Leið 18: Vegna ófærðar kemst leið 18 ekki upp í Úlfarsárdal og Skyggnibraut eins og stendur.Leið 6: Vegna ófærðar kemst leið 6 ekki að Korpúlfsstöðum og Barðastöðum á leið í og úr Háholti.Leið 57: Öllum ferðum á leið 57 fram að hádegi hefur verið aflýst eins og stendur. Athugað verður með ferðina kl. 12:00 frá Reykjavík og 12:20 frá Borgarnesi þegar líður á morguninn.Leið 51: Öllum ferðum á leið 51 hefur verið aflýst eins og stendur vegna veðurs. Ferðin frá Höfn á Hvolsvöll 10:25 fellur niður, sem og 13:10 ferðin frá Hvolsvelli á Höfn. Björgunarsveitir vinna að því að bjarga fólki úr bílum í Grafarvogi og Grafarholti en þar situr meðal annars einn strætisvagn fastur. Ekki er verið að reyna að draga bílana burt heldur er eingöngu verið að reyna að koma fólki úr bílunum. Samkvæmt tilkynningu björgunarsveitanna í morgun þarf að grafa frá bílum til að koma fólki þaðan út.
Veður Tengdar fréttir Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12 Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Vegir víða lokaðir vegna óveðursins Allur akstur er bannaður um Kjalarnes og Mosfellsheiði og margir fjallvegir lokaðir. 5. desember 2015 09:12
Fólki í Grafarvogi og Grafarholti sagt að halda sig innandyra Björgunarsveitir vinna nú að því að grafa fólk út úr föstum bílum á svæðinu. 5. desember 2015 09:01
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir