Engin þörf á brynvörðum bíl Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. desember 2015 22:30 Parið ku eftir atvikum vera í góðu yfirlæti að Lambafelli. Vísir/Vilhelm Ekkert verður af því að brynvarinn bíll verður sendur að gistiheimili við Lambafell undir Eyjafjöllum þar sem talið var í fyrstu að karlmaður, sem síðar kom í ljós að var par, væri í sjálfheldu. Samband rofnaði við þau en maðurinn er starfsmaður á gistiheimilinu og var kærasta hans í heimsókn. Nú hefur komið í ljós að parið er í góðu yfirlæti og ekki hætta á ferðum. „Þau hringdu inn og sögðu okkur frá því að hluti af þakinu væri farið af húsinu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Í kjölfarið hafi samband rofnað við fólkið og lítið vitað um stöðuna. Því hafi verið tekin ákvörðun um að kalla eftir brynvarða bílnum úr Skaftafelli. Aðstoð hans hefur verið afturkölluð.„Við heyrðum í honum núna og þau eru bara í rólegheitum, komin í gott skjól. Þau fá heimsókn frá okkur á morgun þegar veðrið lagast.“ Aðalsteinn Gíslason, sem rekur gistiheimilið að Lambafelli, segir enga gesti hafa verið á hótelinu. Þau hafi fyrr í dag hringt í alla sem áttu bókaða gistingu og látið þau vita af veðurspám. Allir hafi fengið endurgreitt. Veður Tengdar fréttir Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Ekkert verður af því að brynvarinn bíll verður sendur að gistiheimili við Lambafell undir Eyjafjöllum þar sem talið var í fyrstu að karlmaður, sem síðar kom í ljós að var par, væri í sjálfheldu. Samband rofnaði við þau en maðurinn er starfsmaður á gistiheimilinu og var kærasta hans í heimsókn. Nú hefur komið í ljós að parið er í góðu yfirlæti og ekki hætta á ferðum. „Þau hringdu inn og sögðu okkur frá því að hluti af þakinu væri farið af húsinu,“ segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Í kjölfarið hafi samband rofnað við fólkið og lítið vitað um stöðuna. Því hafi verið tekin ákvörðun um að kalla eftir brynvarða bílnum úr Skaftafelli. Aðstoð hans hefur verið afturkölluð.„Við heyrðum í honum núna og þau eru bara í rólegheitum, komin í gott skjól. Þau fá heimsókn frá okkur á morgun þegar veðrið lagast.“ Aðalsteinn Gíslason, sem rekur gistiheimilið að Lambafelli, segir enga gesti hafa verið á hótelinu. Þau hafi fyrr í dag hringt í alla sem áttu bókaða gistingu og látið þau vita af veðurspám. Allir hafi fengið endurgreitt.
Veður Tengdar fréttir Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53 Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Halli Reynis látinn Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Fleiri fréttir Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Sjá meira
Uppfært: Ekkert amar að parinu að Lambafelli Um misskilning var að ræða eftir að samband rofnaði við manninn. 7. desember 2015 21:53