Arnór Davíð er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 20. nóvember 2015 12:30 Arnór Davíð Pétursson. vísir/jóhann k. Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling! Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Arnór Davíð Pétursson er harðasti iðnaðarmaðurinn á Ísland ef marka má kosningu sem fór fram á vegum X-ins 977 og Würth. „Ég er mjög stoltur af því að vera pípari,“ segir Arnór í viðtali við þá Harmageddon bræður. „Þetta er dálítið týnd starfsstétt og það vantar alltaf pípara. Það eru bara fín laun í þessum bransa og þeir sem eru duglegir geta haft það bara mjög fínt.“ Würth og Heineken verðlaunuðu Arnór með glæsilegum vinningum í þættinum í dag. Hér að neðan má lesa texta sem systir Arnórs sendi inn þegar hún tilnefndi hann sem harðasta pípara landsins:Arnór Davíð Pétursson: Ef einhver á það skilið að vera tilnefndur harðasti iðnaðarmaður landsins, þá er það bróðir minn hann Arnór. Arnór vinnur sem pípari og hefur gert það síðan hann var 17 ára. Hann er ekkert smá duglegur, vinnur nánast allan sólarhringinn alla daga. Konan hans er ólétt af öðru barninu þeirra og getur ekki unnið á meðgöngunni, svo að hann vinnur eins og geðsjúklingur. Og þrátt fyrir að vinna svona mikið, þá bauðst hann til þess að hjálpa mér að gera upp baðherbergið heima hjá mér. Hann kemur heim til mín eftir vinnu og aukavinnuna og vinnur í baðherberginu. Bróðir minn er hjálpsamasti, harðasti og duglegasti iðnaðarmaður HEIMSINS! Hann er svo flottur pípari að hann er meira segja með tattoo af pípara á handleggnum. Arnór er líka ástæðan fyrir því að ég slapp við það að hlusta á vibba tónlist þegar ég var unglingur, hann smitaði mig af tónlistarsmekknum sínum, en hann er 3 árum eldri en ég svo hann var engin smá fyrirmynd. Ég byrjaði að hlusta á Korn og Slipknot í 8. bekk þökk sé honum, og ég er endalaust þakklát honum að hafa kynnt mig fyrir Harmageddon og X-inu, ég hlusta mikið á Harmageddon og þáttinn hans Ómars sem er algjör snilld! En eins og ég sagði þá er bróðir minn búinn að vera að kála sér í vinnu og ef einhver á skilið að vinna þá er það hann. Plís hjálpið mér að gleðja þennan snilling!
Iðnaðarmaður ársins Tengdar fréttir Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00 Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Sjá meira
Hver er harðasti iðnaðarmaðurinn á Íslandi? X977 í samvinnu við Würth og Heineken leita að harðasta iðnaðarmanninum á Íslandi. Undanfarnar vikur hefur hlustendum X977 boðist að koma með tilnefningar um harðasta iðnaðarmanninn og komu inn fjölmargar ábendingar um slíka. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. 13. nóvember 2015 10:00