Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Bjarki Ármannsson skrifar 24. nóvember 2015 20:30 Rannsóknin á starfsemi Strawberries leiddi ekki til ákæru á hendur Viðari fyrir vændi eða fyrir að hafa haft milligöngu um vændi. Vísir/Stefán Hæstiréttur hefur aftur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna kröfu Viðars Más Friðfinnssonar, eiganda kampavínsklúbssins Strawberries, um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. Um er að ræða fjórar kyrrsetningaraðgerðir sýslumannsins í Reykjavík frá 8. nóvember 2013 og 28. maí í fyrra, sem taka meðal annars til tuttugu ökutækja að verðmæti um fimmtíu milljóna króna. Viðar Már reyndi að fá kyrrsetningarnar ógildar fyrr á árinu og hafnaði Hæstiréttur kröfunni í júní síðastliðnum. Viðar Már var haustið 2013 handtekinn og færður í varðhald ásamt fimm öðrum í tengslum við rannsókn lögreglu á starfsemi Strawberries. Lögregla hóf rannsóknina í kjölfar ítrekaðra ábendinga um að vændisstarfsemi færi fram á staðnum en rannsóknin leiddi ekki til ákæru á hendur Viðari fyrir vændi eða fyrir að hafa haft milligöngu um vændi. Viðar Már byggði kröfu sína um niðurfellingu kyrrsetninga á því að þau mál sem hafi verið grundvöllur kyrrsettninganna hafi nú verið felld niður. Annað mál er þó enn til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en það snýr að meintum skattalagabrotum Viðars og ætluðum peningaþvætti. Lögregla segir því máli ekki lokið heldur til rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra. Lögregla vísaði meðal annars til þess fyrir dómi að ávinningur af ætlaðri brotastarfsemi Viðars kunni að hlaupa á hálfum milljarði króna og verðmæti hinna kyrrsettu muna sé mun minna. Jafnframt telji lögregla sönnunarstöðu vegna ætlaðra brota Viðars Más mun sterka og því þyki ljóst að þeir fjármunir sem kyrrsettir hafa verið við rannsókn málsins verði gerðir upptækir með dómi. Tengdar fréttir Kyrrsetningarmál eiganda Strawberries sent aftur í hérað Kyrrsetningin tengdist rannsókn á lögreglu. 22. október 2015 15:54 Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23. júní 2015 21:30 Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Hæstiréttur hefur aftur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að hafna kröfu Viðars Más Friðfinnssonar, eiganda kampavínsklúbssins Strawberries, um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. Um er að ræða fjórar kyrrsetningaraðgerðir sýslumannsins í Reykjavík frá 8. nóvember 2013 og 28. maí í fyrra, sem taka meðal annars til tuttugu ökutækja að verðmæti um fimmtíu milljóna króna. Viðar Már reyndi að fá kyrrsetningarnar ógildar fyrr á árinu og hafnaði Hæstiréttur kröfunni í júní síðastliðnum. Viðar Már var haustið 2013 handtekinn og færður í varðhald ásamt fimm öðrum í tengslum við rannsókn lögreglu á starfsemi Strawberries. Lögregla hóf rannsóknina í kjölfar ítrekaðra ábendinga um að vændisstarfsemi færi fram á staðnum en rannsóknin leiddi ekki til ákæru á hendur Viðari fyrir vændi eða fyrir að hafa haft milligöngu um vændi. Viðar Már byggði kröfu sína um niðurfellingu kyrrsetninga á því að þau mál sem hafi verið grundvöllur kyrrsettninganna hafi nú verið felld niður. Annað mál er þó enn til rannsóknar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en það snýr að meintum skattalagabrotum Viðars og ætluðum peningaþvætti. Lögregla segir því máli ekki lokið heldur til rannsóknar hjá skattrannsóknarstjóra. Lögregla vísaði meðal annars til þess fyrir dómi að ávinningur af ætlaðri brotastarfsemi Viðars kunni að hlaupa á hálfum milljarði króna og verðmæti hinna kyrrsettu muna sé mun minna. Jafnframt telji lögregla sönnunarstöðu vegna ætlaðra brota Viðars Más mun sterka og því þyki ljóst að þeir fjármunir sem kyrrsettir hafa verið við rannsókn málsins verði gerðir upptækir með dómi.
Tengdar fréttir Kyrrsetningarmál eiganda Strawberries sent aftur í hérað Kyrrsetningin tengdist rannsókn á lögreglu. 22. október 2015 15:54 Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23. júní 2015 21:30 Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Sjá meira
Kyrrsetningarmál eiganda Strawberries sent aftur í hérað Kyrrsetningin tengdist rannsókn á lögreglu. 22. október 2015 15:54
Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23. júní 2015 21:30
Meintur vændisstaður: Ökutæki metin á tugi milljóna á meðal þess sem eigandi Strawberries fær ekki að nálgast Ætluð brot eigandans lúta meðal annars að vændisstarfsemi og skattalagabrotum. Ekki fallist á að rannsókn lögreglu hefði dregist of lengi. 22. júní 2015 22:30