Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 16:21 Tom Cruise. Vísir/Getty Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikarinn Tom Cruise er í viðræðum við kvikmyndaverið Universal um að leika í endurgerð af kvikmyndinni The Mummy. Myndin kom út árið 1999 og naut mikilla vinsælda. Hún kostaði um 80 milljónir í framleiðslu en þénaði 415 milljónir dollara í miðasölum kvikmyndahúsa. Vonast Universal til þess að endur The Mummy muni koma á nýju tímabili skrímsla mynda hjá kvikmyndaverinu. Talið er að Alex Kurtzman muni leikstýra myndinni en hann mun einnig gegna stöðu framleiðanda ásamt Chris Morgan. Jon Spaihts skrifar handritið en bandaríska tímaritið Variety greinir frá því á vef sínum að lítið sé vitað um söguþráð myndarinnar, annað en að hún eigi að gerast í nútímanum, ólíkt Mummy-myndunum þremur með Brendan Fraser í aðalhlutverki. Að því er fram kemur á Variety þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira