Sambýlismaðurinn finnur engan mun eftir 7 mánuði á ADHD lyfjum Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 10. nóvember 2015 17:15 Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr viðtali við Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur og sambýlismann hennar, Teit Þorkelsson. Viðtalið er tekið sjö mánuðum eftir að Sigríður Elva byrjaði á lyfinu Concerta við einkennum ADHD. Sigríði líður betur eftir að hún hóf að taka lyf, finnst þau hafa fært henni ró og aukið einbeitingu við vinnu. Þeir sem standa henni næst sjá hins vegar ekki mikinn mun á henni, fyrir og eftir lyf. Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. Afraksturinn er sýndur í heimildaþáttunum Örir Íslendingar. Sigríður, Guðmundur Elías dansari, Tómas rafvirki og Lilja Björg viðskiptafræðinemi reyna ýmislegt til að tækla tilveruna með ADHD.Sjá einnig: Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Í þessum lokaþætti af Örum Íslendingum er tekin staða á Sigríði Elvu eftir 7 mánuði og aftur eftir 10 mánuði á lyfjum, Lilja telur fullreynt með lyf og leitar til geðlæknis um næstu skref, foreldrar Guðmundar eru heimsóttir og kærasta Tómasar, sem heillaðist af áhrifum lyfjanna á sinn mann, kemur í land.Þriðji og síðasti hluti af heimildaþáttunum Örir Íslendingar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Í þáttunum er fylgst með fjórum Íslendingum sem eru nýlega greindir með ADHD. Örir Íslendingar Tengdar fréttir Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45 Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18 Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Sjá meira
Í myndskeiðinu sem hér fylgir er brot úr viðtali við Sigríði Elvu Vilhjálmsdóttur og sambýlismann hennar, Teit Þorkelsson. Viðtalið er tekið sjö mánuðum eftir að Sigríður Elva byrjaði á lyfinu Concerta við einkennum ADHD. Sigríði líður betur eftir að hún hóf að taka lyf, finnst þau hafa fært henni ró og aukið einbeitingu við vinnu. Þeir sem standa henni næst sjá hins vegar ekki mikinn mun á henni, fyrir og eftir lyf. Sigríður Elva er ein af fjórum fullorðnum Íslendingum sem eru nýgreindir með ADHD og Lóa Pind hefur fylgst með í tæplega ár. Afraksturinn er sýndur í heimildaþáttunum Örir Íslendingar. Sigríður, Guðmundur Elías dansari, Tómas rafvirki og Lilja Björg viðskiptafræðinemi reyna ýmislegt til að tækla tilveruna með ADHD.Sjá einnig: Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Í þessum lokaþætti af Örum Íslendingum er tekin staða á Sigríði Elvu eftir 7 mánuði og aftur eftir 10 mánuði á lyfjum, Lilja telur fullreynt með lyf og leitar til geðlæknis um næstu skref, foreldrar Guðmundar eru heimsóttir og kærasta Tómasar, sem heillaðist af áhrifum lyfjanna á sinn mann, kemur í land.Þriðji og síðasti hluti af heimildaþáttunum Örir Íslendingar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19:25. Í þáttunum er fylgst með fjórum Íslendingum sem eru nýlega greindir með ADHD.
Örir Íslendingar Tengdar fréttir Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45 Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18 Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Erlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Vilja ekki feita innflytjendur Erlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Sjá meira
Ofvirknilyf til fullorðinna þrefaldast Geðlæknir segir ADHD eina mestu heilsuógn Vesturlanda og einn dýrasta sjúkdóm mannkyns. 27. október 2015 18:45
Sigríður Elva tekur ADHD lyf í fyrsta skipti Hvaða áhrif hefur ofvirknilyfið Concerta á fullorðna manneskju sem er nýlega greind með ADHD? 27. október 2015 15:18
Örir Íslendingar: Sigríður Elva eftir einn dag á ofvirknilyfinu Concerta Fylgst er með henni síðdegis þegar áhrif lyfjanna eru að fjara út og áhorfendur fá beint í æð upplifun hennar af þessum fyrsta degi. 3. nóvember 2015 18:45