Segir samningstöðu hafa verið þrönga Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2015 10:26 Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora. Vísir/GVA „Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019. Verkfall 2016 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sjá meira
„Samningstaðan var mjög þröng vegna ytri aðstæðna sem að flestir þekkja. Ég tel þrátt fyrir það, og kannski í því ljósi líka, að við höfum náð ásættanlegum samningi.“ Þetta segir Rúnar Vilhjálmsson, formaður Félags prófessora, í samtali við fréttastofu. Hann segir þetta hafa verið langt samningaþref sem hafi staðið yfir allt frá því samningar runnu út í febrúar. „Við töldum efni til þess núna þegar betri gangur fór í viðræðurnar að reyna að ljúka þessu. Það tókst seint í gærkvöldi.“ Félag prófessora lagði áherslu á að þeir drægjust ekki aftur úr í launum miðað við annað háskólafólk hérlendis. „Við höfum þá stöðu prófessorar að geta unnið víðsvegar um heiminn og okkar launaþróun hefur orðið mjög óhagstæð í því ljósi líka. En aðstæður heima hafa verið mjög erfiðar og það má líka minna á að Bandalag háskólamanna er ekki aðila að sannleikssamkomulaginu svokallaða. Sem er sá rammi sem reynt er að þröngva öllum inn í.“ „Við þessar erfiðu aðstæður tókst okkur engu að síður að ná fram þeirri kjaraþróun, teljum við, sem að verður ásættanleg næstu árin fyrir okkar félagsfólk. En það er auðvitað félagsmannanna að meta það en við mælum með því að þessi samningur verði samþykktur. Félagsfundur verður boðaður í vikunni og í framhaldi af því verður rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn. Hún mun standa yfir fram í næstu viku. Samningurinn gildir til 2019.
Verkfall 2016 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sjá meira