Ólafur Darri um Steven Spielberg: „Æðislegur gaur“ Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2015 19:57 „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
„Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Sjá meira
Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49
Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30