Ólafur Darri um Steven Spielberg: „Æðislegur gaur“ Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2015 19:57 „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
„Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49
Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30