Ólafur Darri um Steven Spielberg: „Æðislegur gaur“ Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2015 19:57 „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
„Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt,“ sagði leikarinn Ólafur Darri Ólafsson um leikstjórann StevenSpielberg í Loga í beinni í kvöld. Ólafur Darri leikur í mynd Spielbergs sem nefnist TheBFG, eða TheBigFriendlyGiant, en tökur á myndinni fóru fram fyrr í ár. Logi Bergmann spurði Ólaf Darra hvernig var að vinna með Spielberg og svaraði leikarinn að það hefði verið æðislegt. Hann ólst upp við myndir Spielbergs eins og svo margir og nefnir sem dæmir Indiana Jones: Raiders of the Lost Arc, Jaws og CloseEncounters of theThird Kind. Hann sagði ferlið allt saman hafa verið ótrúlegt. Hann sagði Spielberg ekki taka leikara í áheyrnaprufur, allavega mjög sjaldan, og þegar Ólafur Darri var við leik í íslensku sjónvarpsþáttaröðinni Ófærð fyrr í vetur fékk hann þær fréttir frá umboðsmanni sínum að Steven Spilberg vildi fá hann í mynd. Ólafur sagðist ekki hafa tekið mikið mark á því, hann hafði áður fengið slíkar meldingar og svo varð ekkert úr þeim áhuga. Síðan fær hann að vita að Spielberg hafi enn áhuga á honum og Ólafur átti erfitt með að trúa því. „Ég trúði þessu ekki fyrr en ég byrjaði fyrsta tökudag og hitti hann og vann með honum,“ sagði Ólafur Darri og svaraði aðspurður að Spielberg væri „æðislegur gaur“. „Hann er einhver almennilegasti maður sem ég hef hitt. Frábær leikstjóri.“ Ólafur Darri tók einnig þátt í hrekk í Loga í beinni sem má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49 Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Ólafur Darri í Spielbergmynd Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl. 13. apríl 2015 18:49
Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ „Mín svona "star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. 23. október 2015 15:30