Þegar Ólafur Darri hitti Jennifer Aniston: „Stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð“ Stefán Árni Pálsson skrifar 23. október 2015 15:30 Ólafur Darri kom ekki út orði þegar hann hitti Aniston. vísir/getty „Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf. Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
„Mín svona „star struck“ saga er mjög fyndin,“ segir Ólafur Darri Ólafsson, sem var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Þar talaði hann um frægðina og sérstaklega um nýjustu mynd sína. „Ég hitti einu sinni Jennifer Aniston. Ég á vin sem var að leika í bíómynd með henni og hann bauð mér á tökustað og ég og konan mín fengum að hitta Jennifer. Ég var með sólgleraugu og sem betur fer því ég stóð bara slefandi þarna og gat ekki sagt orð.“ Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í síðustu viku en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Ólafur segir að sem betur fer hafi konan hans náð að tala eitthvað við leikkonuna því hann hafi ekki komið út einu orði. „Ég sagði eiginlega ekki neitt, bara eins og ég væri eitthvað fúll, en ég gat bara ekki talað. Ég hefði sjálfur haldið að einhver annar myndi fá mig til að verða „star struck“ en síðan kemur það bara úr ólíklegustu átt,“ segir Ólafur sem hefur meðal annars hitt Steven Spielberg og rædd við hann. „Hann er reyndar bara svo ótrúlega indæll, með indælli mönnum sem ég hef kynnst.“Hér að neðan má hlusta á þetta skemmtilega viðtal við Ólaf.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Kvikmyndin The Last Witch Hunter með Ólafi Darra og Vin Diesel var frumsýnd vestan hafs í gær. 14. október 2015 19:38
Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17