Mjölnir með Keiluhöllina í Öskjuhlíð í sigtinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. október 2015 15:45 Merki Mjölnis gæti von bráðar prýtt veggi Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð Samsett/E.Ól/Mjölnir Íþróttafélagið Mjölnir er langt komið í samningaviðræðum við eigendur húsnæðis Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð um að starfsemi og aðstaða Mjölnis flytji þangað. Keiluhöllin hefur staðið auð frá því í janúar á þessu ári. Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, staðfesti þetta í samtali við Vísi. Hafa viðræður staðið yfir síðan í janúar en Keiluhöllin lokaði einmitt á svipuðum tíma. Við það tækifæri sögðust eigendur Keiluhallarinnar viðræður hafnar við áhugasama aðila um að taka við rekstrinum. „Það er ekki búið að skrifa undir neitt en við erum komin mjög langt með þetta og vonandi göngum við frá þessu á næstu vikum,“ sagði Jón Viðar. „Það er mjög líklegt en þetta er þó ekki komið á það stig að við getum tilkynnt að við séum að fara að flytja þangað.“Jón Viðar Arnþórsson formaður Mjölnis.Vísir/VilhelmÞrefalt stærra húsnæði en núverandi húsnæði Mjölnis Íþróttafélagið Mjölnir er nú staðsett á Seljavegi 2 í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem Loftkastalinn var eitt sinn til húsa. Þar hefur félagið byggt upp myndarlega æfingaaðstöðu en ljóst er að verði af flutningunum mun Mjölnir stækka verulega við sig. Húsnæði Keiluhallarinnar er um 3000 fm að stærð og um það bil þrefalt stærra en núverandi aðstaða Mjölnis. Húsnæðið hefur verið að mestu tæmt fyrir utan keilubrautirnar sjálfar en sérstaka sérfræðingar þarf til þess að fjarlægja þær. Jón Viðar segir að bæði húsnæðið og umhverfið í kring henti Mjölni, sem einbeitir sér að keppni svokallaðra lifandi bardagaíþrótta, einstaklega vel. „Keiluhöllin er mjög miðsvæðis, húsnæðið er mjög flott og útisvæðið er frábært. Þarna er öll Öskjuhlíðin með sínum stígum, það er stutt í útisund og svo er líka stórt svæði ofan á Keiluhöllinni sem væri hægt að nýta,“ en að auki er Háskólann í Reykjavík skammt undan auk þess sem að fyrirhuguð er mikil uppbygging íbúðarhúsnæðis á landi Valsmanna í nágrenni Keiluhallarinar. Tengdar fréttir Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8. apríl 2015 14:33 Keiluhöllinni í Öskjuhlíð lokað Öllu starfsfólki verið sagt upp. 29. janúar 2015 21:12 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Íþróttafélagið Mjölnir er langt komið í samningaviðræðum við eigendur húsnæðis Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð um að starfsemi og aðstaða Mjölnis flytji þangað. Keiluhöllin hefur staðið auð frá því í janúar á þessu ári. Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, staðfesti þetta í samtali við Vísi. Hafa viðræður staðið yfir síðan í janúar en Keiluhöllin lokaði einmitt á svipuðum tíma. Við það tækifæri sögðust eigendur Keiluhallarinnar viðræður hafnar við áhugasama aðila um að taka við rekstrinum. „Það er ekki búið að skrifa undir neitt en við erum komin mjög langt með þetta og vonandi göngum við frá þessu á næstu vikum,“ sagði Jón Viðar. „Það er mjög líklegt en þetta er þó ekki komið á það stig að við getum tilkynnt að við séum að fara að flytja þangað.“Jón Viðar Arnþórsson formaður Mjölnis.Vísir/VilhelmÞrefalt stærra húsnæði en núverandi húsnæði Mjölnis Íþróttafélagið Mjölnir er nú staðsett á Seljavegi 2 í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem Loftkastalinn var eitt sinn til húsa. Þar hefur félagið byggt upp myndarlega æfingaaðstöðu en ljóst er að verði af flutningunum mun Mjölnir stækka verulega við sig. Húsnæði Keiluhallarinnar er um 3000 fm að stærð og um það bil þrefalt stærra en núverandi aðstaða Mjölnis. Húsnæðið hefur verið að mestu tæmt fyrir utan keilubrautirnar sjálfar en sérstaka sérfræðingar þarf til þess að fjarlægja þær. Jón Viðar segir að bæði húsnæðið og umhverfið í kring henti Mjölni, sem einbeitir sér að keppni svokallaðra lifandi bardagaíþrótta, einstaklega vel. „Keiluhöllin er mjög miðsvæðis, húsnæðið er mjög flott og útisvæðið er frábært. Þarna er öll Öskjuhlíðin með sínum stígum, það er stutt í útisund og svo er líka stórt svæði ofan á Keiluhöllinni sem væri hægt að nýta,“ en að auki er Háskólann í Reykjavík skammt undan auk þess sem að fyrirhuguð er mikil uppbygging íbúðarhúsnæðis á landi Valsmanna í nágrenni Keiluhallarinar.
Tengdar fréttir Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8. apríl 2015 14:33 Keiluhöllinni í Öskjuhlíð lokað Öllu starfsfólki verið sagt upp. 29. janúar 2015 21:12 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sjá meira
Framkvæmdir hefjast við Valssvæðið á mánudag Mynd sem gengur um á meðal stuðningsmanna flugvallarins er af framkvæmdum vegna frárennslislagnar. 8. apríl 2015 14:33