Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2015 11:23 Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heitin þegar Ólafur var svarin í embætti árið 1996. Vísir/Gunnar Sverrisson Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson ætlar ekki að upplýsa hvort hann sækist eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands í vor. Forsetinn tók við embætti af Vigdísi Finnbogadóttur árið 1996 og lýkur sínu fimmta kjörtímabili í vor, sem er Íslandsmet. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjáfar. Twitter-notendur keppast nú við að setja nítján ára veru Ólafs Ragnars í embætti í samhengi og birta hnyttnar og upplýsandi færslur undir merkinu #þegarÓlafurvarðforseti.Að neðan má sjá nokkur dæmi.Kvöldið #þegarOlafurvarðforseti var Matlock í sjónvarpinu. pic.twitter.com/w2pKke9kwB— Atli Viðar (@atli_vidar) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti voru 19 ár síðan 'negri“ sást í Þistilfirði. Núna eru 19 ár síðan Ólafur varð forseti. pic.twitter.com/RpHTznfPat— Andrés Ingi (@andresingi) October 13, 2015 Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi fyrir Framsókn sem varamaður Finns Ingólfssonar #þegarOlafurvarðforseti (eða a.mk. þegar hann var kosinn).— Stígur Helgason (@Stigurh) October 13, 2015 Fyrsta klofhneppta skyrtan leit daxins ljós. #þegarOlafurvarðforseti— Son (@sonjajon) October 13, 2015 Tupac var ennþá lifandi #þegarOlafurvarðforseti— Sunna Ben (@SunnaBen) October 13, 2015 Ég var 10 ára og þetta að trenda á ísl #þegarÓlafurvarðforseti https://t.co/na9oGM1AEa— María Lilja Þrastar (@marialiljath) October 13, 2015 Ross var ekki búinn að halda framhjá Rachel #þegarÓlafurvarðforseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 13, 2015 Tengdadóttir Íslands var í Spice Girls #þegarÓlafurvarðforseti— Þossi (@thossmeister) October 13, 2015 Það var enginn með E-mail nema Björn Bjarnason #þegarÓlafurvarðForseti— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) January 31, 2015 Evran var ekki til. #þegarÓlafurvarðforseti— Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm) March 13, 2015 Díana prinsessa var ennþá á lífi #þegarÓlafurvarðforseti— unnur flovenz (@uflovenz) March 13, 2015 mp3 og #winamp var ekki alveg komið í almenna notkun #þegarÓlafurvarðforseti— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) October 13, 2015 #þegarOlafurvarðforseti treysti fólk ennþá Framsókn og Sjálfstæðisflokknum, Davíð Oddsson hafði áhrif á umræðuna og við vorum með þjóðkirkju— Natan Kolbeinsson (@NatanKol) October 13, 2015 David Beckham og Victoria þekktust ekki, nítján ár voru síðan negri sást í Þistilfirði, Matlock var eitt vinsælasta sjónvarpsefnið, Jón Arnar Magnússon keppti á Ólympíuleikum með skegg í íslensku fánalitunum, Arnþrúður Karlsdóttir sat á þingi, Ross hafði ekki haldið framhjá Rachel í Friends og DVD-diskar voru „mindblowing“ fyrirbæri.Í flettigluggganum má sjá öll tístin á Twitter undir merkinu #ÞegarÓlafurVarðForseti en stöðugt bætist í.#þegarólafurvarðforseti Tweets Ólafur Ragnar sagði í viðtali við Sigurjón M. Egilsson á Sprengisandi á Bylgjunni á sunnudagsmorgun að það væri athyglisvert hve eftirsóknarvert embætti fólk teldi forsetaembættið vera. „Það er kannski eðlilegt að menn átti sig ekki á því hvers konar frelsisvipting, hvers konar ábyrgð felst í því að gegna þessu embætti,“ sagði hann. Ummælin hafa vakið nokkra athygli en Ólafur Ragnar segist eiga eftir að ræða við eiginkonu sína og dætur áður en hann upplýsir um áramótin hvort hann bjóði sig fram að nýju.Viðtalið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15 Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Sjá meira
Ólafur Ragnar: Ísland að verða Sviss norðurslóða Forseti Íslands segir Arctic Circle ráðstefnuna mikilvæga fyrir Ísland. 11. október 2015 11:15
Ólafur Ragnar ekki búinn að ákveða hvort hann bjóði sig fram aftur Forseti Íslands segir að margir vilji að hann bjóði sig fram á nýjan leik. 11. október 2015 12:45