Lögregla viðurkennir mistök í máli Antoine Kristjana Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. október 2015 07:00 Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðaryfirlögregluþjónn segir mál Antoine sýna hversu mikilvægt nýtt verklag lögreglu er. Hún segir mál hans líklega hafa komið upp áður en það var tekið upp og segist myndu vilja skoða það. vísir/pjetur Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðaryfirlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu ekki hafa unnið að heimilisofbeldismálum með viðunandi hætti áður en breytt verklag var tekið upp hjá lögreglunni í byrjun þessa árs. Antoine Hrannar Fons sagði í helgarviðtali Fréttablaðsins frá upplifun sinni af heimilisofbeldi sem hann var beittur af þáverandi sambýlismanni sínum. Antoine voru allar bjargir bannaðar og var ekið heim af lögreglumönnum eftir að hafa leitað aðstoðar þeirra. Þá lá kæra vegna ofbeldisins óhreyfð í bunka á borði lögreglumanns svo mánuðum skipti. „Þau skutluðu mér aftur heim til hans meðan tekin var skýrsla af honum. Á meðan var ég bara látinn bíða og átti vinsamlegast bara að bíða eftir að skýrslan væri tekin af honum. Það var eins og það væri bara litið á þetta sem slagsmál milli tveggja stráka. Þau voru ekkert að fatta að þetta væri heimilisofbeldi og lögreglan hefur aldrei fattað það. Ég sagði þeim skýrt að kærastinn minn hefði ráðist á mig og ekki í fyrsta skipti. En það var eins og af því að við vorum tveir strákar þá væru þetta bara einhver slagsmál,“ segir Antoine meðal annars um viðtökur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Antoine Hrannar Fons sagði sögu sína í helgarviðtali Fréttablaðsins. Hann fékk enga hjálp lögreglu þegar hann leitaði eftir aðstoð vegna ofbeldis sem hann var beittur af sambýlismanni sínum.vísir/Anton „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Tengdar fréttir „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðstoðaryfirlögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglu ekki hafa unnið að heimilisofbeldismálum með viðunandi hætti áður en breytt verklag var tekið upp hjá lögreglunni í byrjun þessa árs. Antoine Hrannar Fons sagði í helgarviðtali Fréttablaðsins frá upplifun sinni af heimilisofbeldi sem hann var beittur af þáverandi sambýlismanni sínum. Antoine voru allar bjargir bannaðar og var ekið heim af lögreglumönnum eftir að hafa leitað aðstoðar þeirra. Þá lá kæra vegna ofbeldisins óhreyfð í bunka á borði lögreglumanns svo mánuðum skipti. „Þau skutluðu mér aftur heim til hans meðan tekin var skýrsla af honum. Á meðan var ég bara látinn bíða og átti vinsamlegast bara að bíða eftir að skýrslan væri tekin af honum. Það var eins og það væri bara litið á þetta sem slagsmál milli tveggja stráka. Þau voru ekkert að fatta að þetta væri heimilisofbeldi og lögreglan hefur aldrei fattað það. Ég sagði þeim skýrt að kærastinn minn hefði ráðist á mig og ekki í fyrsta skipti. En það var eins og af því að við vorum tveir strákar þá væru þetta bara einhver slagsmál,“ segir Antoine meðal annars um viðtökur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“ Antoine Hrannar Fons sagði sögu sína í helgarviðtali Fréttablaðsins. Hann fékk enga hjálp lögreglu þegar hann leitaði eftir aðstoð vegna ofbeldis sem hann var beittur af sambýlismanni sínum.vísir/Anton „Ég hreinlega þarf bara að skoða þetta, vissi ekki af þessu máli. Geri samt ráð fyrir að það sé fyrir hið breytta verklag því þetta er sannarlega ein af ástæðum þess að við erum að breyta, því þetta gerðist því miður of oft og lögregla var ekki að vinna að þessum málum með viðunandi hætti,“ segir Alda Hrönn. Hún segir þörf á að skoða þau mál sem hafa farið úrskeiðis en segir fjölda mála eftir að nýtt verklag var tekið upp gera lögreglunni erfitt fyrir. „Það er reyndar örðugt að skoða öll mál aftur í tímann því það hreinlega myndi kaffæra okkur því nóg er af málum frá því að hið breytta verklag tók gildi. Við hins vegar skoðum öll mál sem við fáum ábendingar og óskir um að séu skoðuð frekar aftur í tímann af brotaþolum eða öðrum þeim tengdum.“
Tengdar fréttir „Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00 Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00 Mest lesið Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Erlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Erlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Spá þoku fyrir norðan og austan Veður Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Fleiri fréttir Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Sjá meira
„Hélt að þetta myndi aldrei koma fyrir mig“ Antoine Hrannar Fons var beittur andlegu og líkamlegu ofbeldi af fyrrverandi kærasta. Hann kærði manninn nokkrum sinnum en segir lögreglu hafa tekið léttvægt á málum og að ofbeldið verið frekar stimplað sem slagsmál milli tveggja stráka en ekki heimilisofbeldi. 10. október 2015 09:00
Öðruvísi tekið á heimilisofbeldi ef karlmenn verða fyrir því Fjórðungur þeirra sem leita sér aðstoðar vegna ofbeldis eru karlmenn, þar af stór hluti vegna heimilisofbeldis. Margir þeirra telja lögreglu líta öðruvísi á ofbeldi af hálfu maka ef karlmaður verður fyrir því. Ráðgjafi ofbeldisfórnarlamba segir tímabært að opna umræðuna um karlmenn sem þolendur. 11. október 2015 19:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“