Innlent

Hlaupið séð úr lofti - Myndir

Samúel Karl Ólason skrifar
Mannvirki hafa orðið fyrir skemmdum.
Mannvirki hafa orðið fyrir skemmdum. Vísir/Egill
Skaftárhlaupið sem nú er í rénum er það langstærsta sem mælingar ná til frá 1955. Skemmdir á grónu landi eru miklar og óttast er að bændur hafi orðið fyrir miklu tjóni. Mannvirki hafa þar að auki orðið fyrir skemmdum. Þó dregið hafi úr rennsli hlaupsins er það enn gífurlega kraftmikið.Ekki hefur þurft að loka þjóðveginum þó vatn flæði víða enn beggja vegna við hann. Þó er óttast að brúin yfir Eldvatn við Ása geti farið í hlaupinu í Skaftá. Meðfylgjandi myndir tók Egill Aðalsteinss, tökumaður Stöðvar 2 í gær.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Verður stærsta Skaftárhlaup sem sögur fara af

Aldei hefur mælst eins hröð rennslisaukning í Skaftárhlaupi og í gær. Allt stefnir í stærsta flóð frá því sambærilegar mælingar hófust. Hættustigi lýst yfir. Mælir FutureVolc-verkefnisins safnar ómetanlegum upplýsingum enn og aftur.

Kolsvartur beljandi sem aldrei fyrr

Skaftárhlaupið er það lang stærsta sem mælingar ná til frá 1955. Ljóst að skemmdir að grónu landi eru tilfinningarlega. bændur hafa orðið fyrir miklu tjóni óttast heimamenn. Mannvirki stóðust vatnsflauminn.

„Þetta er alltaf að síga á ógæfuhliðina“

Miklar skemmdir hafa orðið á brúm, túnum og vegum vegna Skaftárhlaupsins. Þjóðvegur eitt er enn opinn þó vatn flæði víða beggja vegna við hann. Lögreglan er með viðbúnað ef til þess kemur að það þurfi að loka veginum síðar í dag eða á morgun.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.