Félag yfirlögregluþjóna skorar á ríkið að semja við lögreglumenn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. október 2015 10:56 Lögreglumenn krefjast að laun þeirra verði leiðrétt til samræmis við skyldur þeirra og mikilvægi starfsins. vísir/pjetur Félag yfirlögregluþjóna lýsir yfir áhyggjum á því að ekki hafi verið gengi til samninga við lögreglumenn. Félagið skorar á ríkið að ganga til samninga við lögreglumenn í samræmi við niðurstöðu gerðardóms í málum BHM og FÍH. Samningar lögreglumanna hafa verið lausir frá 1. maí sl. og illa hefur gengið að semja þrátt fyrir að nokkrir samningafundir hafi verið haldnir. Segir í yfirlýsingunni að ástandið sé farið að koma verulega niður á löggæslu á Íslandi. Óskar Bjartmarz, formaður félagsins, segir að niðurskurður undanfarinnna ára hafi haft slæm áhrif á löggæslu í landinu og að ljóst sé að mörg lögreglulið í landinu séu mannfá. Stjórn félagsins skorar á samninganefnd ríkisins að taka til hendinni og semja við lögreglumenn í samræmi við niðurstöðu gerðardóms í málum BHM og Félags hjúkrunarfræðinga. Landssamband lögreglumanna tekur þátt í samningaviðræðum við ríkið í samfloti við Sjúkraliðafélag Íslands og SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu. Lögreglumenn hafa ekki verkfallsrétt en meirihluti félagsmanna í SFR og SLÍ hefur samþykkti að fara í verkfallsaðgerðir sem hefjast eiga 15. október. Tengdar fréttir Kjarabarátta lögreglumanna: Enginn sinnti í umferðareftirliti í tvo tíma Allir lögreglumenn á landinu voru inni á öllum lögreglustöðvum landsins milli klukkan 14 og 16 í dag þar sem þeir unnu að frágangi mála og við skýrslugerð. 18. september 2015 17:59 Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna. 20. september 2015 19:59 SLFÍ og SFR samþykkja verkföll „Fram undan eru verkföll,“ segir í frétt á vef SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, um niðurstöður atkvæðagreiðslu félagsins og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) um verkfallsaðgerðir. 30. september 2015 06:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Félag yfirlögregluþjóna lýsir yfir áhyggjum á því að ekki hafi verið gengi til samninga við lögreglumenn. Félagið skorar á ríkið að ganga til samninga við lögreglumenn í samræmi við niðurstöðu gerðardóms í málum BHM og FÍH. Samningar lögreglumanna hafa verið lausir frá 1. maí sl. og illa hefur gengið að semja þrátt fyrir að nokkrir samningafundir hafi verið haldnir. Segir í yfirlýsingunni að ástandið sé farið að koma verulega niður á löggæslu á Íslandi. Óskar Bjartmarz, formaður félagsins, segir að niðurskurður undanfarinnna ára hafi haft slæm áhrif á löggæslu í landinu og að ljóst sé að mörg lögreglulið í landinu séu mannfá. Stjórn félagsins skorar á samninganefnd ríkisins að taka til hendinni og semja við lögreglumenn í samræmi við niðurstöðu gerðardóms í málum BHM og Félags hjúkrunarfræðinga. Landssamband lögreglumanna tekur þátt í samningaviðræðum við ríkið í samfloti við Sjúkraliðafélag Íslands og SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu. Lögreglumenn hafa ekki verkfallsrétt en meirihluti félagsmanna í SFR og SLÍ hefur samþykkti að fara í verkfallsaðgerðir sem hefjast eiga 15. október.
Tengdar fréttir Kjarabarátta lögreglumanna: Enginn sinnti í umferðareftirliti í tvo tíma Allir lögreglumenn á landinu voru inni á öllum lögreglustöðvum landsins milli klukkan 14 og 16 í dag þar sem þeir unnu að frágangi mála og við skýrslugerð. 18. september 2015 17:59 Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna. 20. september 2015 19:59 SLFÍ og SFR samþykkja verkföll „Fram undan eru verkföll,“ segir í frétt á vef SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, um niðurstöður atkvæðagreiðslu félagsins og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) um verkfallsaðgerðir. 30. september 2015 06:00 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Kjarabarátta lögreglumanna: Enginn sinnti í umferðareftirliti í tvo tíma Allir lögreglumenn á landinu voru inni á öllum lögreglustöðvum landsins milli klukkan 14 og 16 í dag þar sem þeir unnu að frágangi mála og við skýrslugerð. 18. september 2015 17:59
Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna. 20. september 2015 19:59
SLFÍ og SFR samþykkja verkföll „Fram undan eru verkföll,“ segir í frétt á vef SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, um niðurstöður atkvæðagreiðslu félagsins og Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) um verkfallsaðgerðir. 30. september 2015 06:00
„Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. 14. september 2015 12:00
Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. 9. september 2015 15:44