Setti myndir af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. október 2015 14:30 Maðurinn á að hafa sett mynd af barnsmóður sinni í kynferðislegum stellingum á Deildu.net. Vísir/Anton Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni á þrítugsaldri á Selfossi fyrir gróf brot í garð barnsmóður sinnar og fyrverandi sambýliskonu árið 2014. Þá er hann einnig ákærður fyrir íkveikju sem skapaði verulega hættu. Meint brot mannsins gegn barnsmóður sinni átti sér stað að kvöldi fimmtudagsins 23. janúar. Er hann ákærður fyrir stórfelldar ærumeiðingar og brot gegn blygðunarsemi með því að hafa sett myndir af konunni í kynferðislegum athöfnum á skráarskiptasíðuna Deildu.net. „Mað háttsemi sinni móðgaði og smánaði ákærði (konuna) auk þess að særa blygðunarsemi hennar,“ eins og segir í ákæru.Brotin áttu sér stað á Selfossivísir/pjeturSkapaði almannahættu Maðurinn er einnig ákærður fyrir brennu með því að hafa snemma morguns laugardaginn 22. febrúar á Selfossi valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu. Á hann að hafa kveikt í rúmi í svefnherbergi íbúðar á neðri hæð þaðan sem eldurinn breiddist út. Miklar bruna- og reykskemmdir urðu í herberginu og skemmdir á allri íbúðinni sökum hita og reyks, auk þess sem veruleg hætta var á meiri útbreiðslu elds og eignatjóni í íbúðinni eins og segir í ákærunni. Íbúi á efri hæð hússins hóf slökkviaðgerðir um leið og hann varð eldsins var og hélt þeim áfram þar til slökkviliðið kom á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa hrækt á lögreglumann í gegnum opna lúgu á klefahurð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar á Selfossi kvöldið eftir að eldurinn kom upp. Málið er til meðferðar við Héraðsdóm Suðurlands á Selfossi. Maðurinn neitar sök. Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Sjá meira
Ríkissaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni á þrítugsaldri á Selfossi fyrir gróf brot í garð barnsmóður sinnar og fyrverandi sambýliskonu árið 2014. Þá er hann einnig ákærður fyrir íkveikju sem skapaði verulega hættu. Meint brot mannsins gegn barnsmóður sinni átti sér stað að kvöldi fimmtudagsins 23. janúar. Er hann ákærður fyrir stórfelldar ærumeiðingar og brot gegn blygðunarsemi með því að hafa sett myndir af konunni í kynferðislegum athöfnum á skráarskiptasíðuna Deildu.net. „Mað háttsemi sinni móðgaði og smánaði ákærði (konuna) auk þess að særa blygðunarsemi hennar,“ eins og segir í ákæru.Brotin áttu sér stað á Selfossivísir/pjeturSkapaði almannahættu Maðurinn er einnig ákærður fyrir brennu með því að hafa snemma morguns laugardaginn 22. febrúar á Selfossi valdið eldsvoða sem hafði í för með sér almannahættu. Á hann að hafa kveikt í rúmi í svefnherbergi íbúðar á neðri hæð þaðan sem eldurinn breiddist út. Miklar bruna- og reykskemmdir urðu í herberginu og skemmdir á allri íbúðinni sökum hita og reyks, auk þess sem veruleg hætta var á meiri útbreiðslu elds og eignatjóni í íbúðinni eins og segir í ákærunni. Íbúi á efri hæð hússins hóf slökkviaðgerðir um leið og hann varð eldsins var og hélt þeim áfram þar til slökkviliðið kom á vettvang og réði niðurlögum eldsins. Þá er maðurinn ákærður fyrir að hafa hrækt á lögreglumann í gegnum opna lúgu á klefahurð í fangageymslu lögreglustöðvarinnar á Selfossi kvöldið eftir að eldurinn kom upp. Málið er til meðferðar við Héraðsdóm Suðurlands á Selfossi. Maðurinn neitar sök.
Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Sjá meira