Ók á starfsmann við vegavinnu og nam ekki staðar Bjarki Ármannsson skrifar 20. september 2015 16:54 Áreksturinn átti sér stað á Hellisheiðinni á föstudag. Vísir/Valli Ekið var á starfsmann við vegavinnu á Hellisheiðinni síðastliðinn föstudagsmorgun, milli níu og ellefu, og ók ökumaður af vettvangi slyssins. Lögregla leitar ökumannsins, sem var á hvítum jepplingi, sennilega af tegundinni Honda. „Það er haft samband við lögreglu síðar um daginn, sjö um kvöldið,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson hjá lögreglunni á Suðurlandi. „Þá er upplýst um að þessi bíll hafi lent utan í þessum starfsmanni sem féll við og lenti utan í einhverri stiku þarna. Hann hélt bara áfram að vinna en þegar hann kom heim til sín fór hann að finna mikið til.“ Samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum mannsins hlaut hann meðal annars þrjú brotin rifbein við áreksturinn. „Talið er að ökumaður jepplingsins hafi ekki farið að fyrirmælum þessa starfsmanns, sem var að reyna að vísa honum leið,“ segir Þorgrímur Óli. „Það væri gott ef ökumaðurinn myndi hafa samband við lögregluna hjá Suðurlandi.“ Að sögn Þorgríms Óla eru engar myndavélar á svæðinu sem hægt er að nýta í leitinni að ökumanninum. Lögreglan rannsakar atvikið sem slys en vill hafa upp á manninum svo að hinn slasaði fái bætur frá réttu tryggingafélagi. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Ekið var á starfsmann við vegavinnu á Hellisheiðinni síðastliðinn föstudagsmorgun, milli níu og ellefu, og ók ökumaður af vettvangi slyssins. Lögregla leitar ökumannsins, sem var á hvítum jepplingi, sennilega af tegundinni Honda. „Það er haft samband við lögreglu síðar um daginn, sjö um kvöldið,“ segir Þorgrímur Óli Sigurðsson hjá lögreglunni á Suðurlandi. „Þá er upplýst um að þessi bíll hafi lent utan í þessum starfsmanni sem féll við og lenti utan í einhverri stiku þarna. Hann hélt bara áfram að vinna en þegar hann kom heim til sín fór hann að finna mikið til.“ Samkvæmt upplýsingum frá aðstandendum mannsins hlaut hann meðal annars þrjú brotin rifbein við áreksturinn. „Talið er að ökumaður jepplingsins hafi ekki farið að fyrirmælum þessa starfsmanns, sem var að reyna að vísa honum leið,“ segir Þorgrímur Óli. „Það væri gott ef ökumaðurinn myndi hafa samband við lögregluna hjá Suðurlandi.“ Að sögn Þorgríms Óla eru engar myndavélar á svæðinu sem hægt er að nýta í leitinni að ökumanninum. Lögreglan rannsakar atvikið sem slys en vill hafa upp á manninum svo að hinn slasaði fái bætur frá réttu tryggingafélagi.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira