Lengra fæðingarorlof grefur undan konum Sveinn Arnarsson skrifar 23. september 2015 07:00 Feðrum sem taka fæðingarorlof fækkar. nordicphotos/getty Enn fækkar feðrum sem fara í fæðingarorlof. Tæp 80 prósent feðra barna fæddra árið 2014 hafa tekið fæðingarorlof. Þróunin hefur verið samfelld frá 2008. „Við viljum hafa þetta sem jafnast og þegar best lét tóku yfir 90 prósent feðra orlof. Nú eru tímarnir breyttir,“ segir Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. „Við erum komin talsvert niður frá hruni. Um leið og farið var að grípa til lagabreytinga og lækka greiðslur þá gerist þetta, skýr tenging er þar á milli.“ Leó Örn segir mikilvægara að hækka hámarksgreiðslurnar en að lengja orlofið. Nú sé svo komið að feður nýti ekki sína þrjá mánuði og því einsýnt að lenging fæðingarorlofs skili sér ekki. „Ef feður nýta ekki mánuðina sína í núverandi ástandi eru þeir ekki að fara að nýta fleiri mánuði í lengdu fæðingarorlofi. Þá fer maður að horfa á hvaða áhrif það kann að hafa á stöðu kynjanna á vinnumarkaðnum. Slæmt yrði ef mæður tækju allt sitt fæðingarorlof en feður yrðu enn þá meiri eftirbátar.“ Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Enn fækkar feðrum sem fara í fæðingarorlof. Tæp 80 prósent feðra barna fæddra árið 2014 hafa tekið fæðingarorlof. Þróunin hefur verið samfelld frá 2008. „Við viljum hafa þetta sem jafnast og þegar best lét tóku yfir 90 prósent feðra orlof. Nú eru tímarnir breyttir,“ segir Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. „Við erum komin talsvert niður frá hruni. Um leið og farið var að grípa til lagabreytinga og lækka greiðslur þá gerist þetta, skýr tenging er þar á milli.“ Leó Örn segir mikilvægara að hækka hámarksgreiðslurnar en að lengja orlofið. Nú sé svo komið að feður nýti ekki sína þrjá mánuði og því einsýnt að lenging fæðingarorlofs skili sér ekki. „Ef feður nýta ekki mánuðina sína í núverandi ástandi eru þeir ekki að fara að nýta fleiri mánuði í lengdu fæðingarorlofi. Þá fer maður að horfa á hvaða áhrif það kann að hafa á stöðu kynjanna á vinnumarkaðnum. Slæmt yrði ef mæður tækju allt sitt fæðingarorlof en feður yrðu enn þá meiri eftirbátar.“
Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira