Meistaramánuðurinn framundan: Vinna í undirstöðunum Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2015 16:30 Þorsteinn Kári Jónsson vísir Meistaramánuðurinn er eins og flestir vita sá mánuður ársins þar sem við lítum í eigin barm og skorum sjálf okkur á hólm í hverju því sem við viljum bæta okkur í eða tileinka okkur. Október er sá mánuður og í ár hafa stofnendur ákveðið að vinna aftur í undirstöðunum og einbeita sér að því að halda þeirra eigin Meistaramánuð. „Við skorum á alla að gera slíkt hið sama, setja sér markmið, fara út fyrir þægindarammann, hafa gaman af lífinu, vera góð við náungann og verða meistarar okkar eigin lífs. Það skal þó tekið fram að Meistaramánuðurinn er alls ekki að lognast útaf og munum við nota næstu misseri í að skipuleggja heimsyfirráð Meistaramánaðar,“ segir í tilkynningu frá Þorsteini Kára Jónssyni og Magnúsi Berg Magnússyni forsvarsmenn Meistaramánaðar. Meistaramánuður var fyrst haldinn árið 2008. Þá voru þátttakendur aðeins tveir en þátttakendafjöldi og umfang mánaðarins hefur vaxið ár frá ári og voru þátttakendur vel á annan tug þúsunda víðsvegar um heiminn árið 2014. Meistaramánuður fer fram ár hvert í október. Í Meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Markmiðin geta verið stór og smá en í gegnum árin hafa þátttakendur til að mynda sett sér markmið um að heimsækja ömmu og afa oftar, taka mataræðið í gegn, lesa fleiri bækur, klífa fjöll, hætta að drekka áfengi og fara fyrr á fætur en aðra daga. Meistaramánuðurinn er hugarfóstur Magnúsar Bergs Magnússonar, Þorsteins Kára Jónssonar og Jökuls Sólberg Auðunssonar. Skipuleggjendur eru hvorki líkamsræktarfrömuðir eða næringarfræðingar en hafa gaman af því að taka áskorunum og reyna bæta sig á öllum sviðum lífsins. Meistaramánuður er skrásett vörumerki í eigu upphafsmanna fjöldahreyfingarinnar. Meistaramánuður Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira
Meistaramánuðurinn er eins og flestir vita sá mánuður ársins þar sem við lítum í eigin barm og skorum sjálf okkur á hólm í hverju því sem við viljum bæta okkur í eða tileinka okkur. Október er sá mánuður og í ár hafa stofnendur ákveðið að vinna aftur í undirstöðunum og einbeita sér að því að halda þeirra eigin Meistaramánuð. „Við skorum á alla að gera slíkt hið sama, setja sér markmið, fara út fyrir þægindarammann, hafa gaman af lífinu, vera góð við náungann og verða meistarar okkar eigin lífs. Það skal þó tekið fram að Meistaramánuðurinn er alls ekki að lognast útaf og munum við nota næstu misseri í að skipuleggja heimsyfirráð Meistaramánaðar,“ segir í tilkynningu frá Þorsteini Kára Jónssyni og Magnúsi Berg Magnússyni forsvarsmenn Meistaramánaðar. Meistaramánuður var fyrst haldinn árið 2008. Þá voru þátttakendur aðeins tveir en þátttakendafjöldi og umfang mánaðarins hefur vaxið ár frá ári og voru þátttakendur vel á annan tug þúsunda víðsvegar um heiminn árið 2014. Meistaramánuður fer fram ár hvert í október. Í Meistaramánuði skora þátttakendur sjálfa sig á hólm og setja sér markmið. Markmiðin geta verið stór og smá en í gegnum árin hafa þátttakendur til að mynda sett sér markmið um að heimsækja ömmu og afa oftar, taka mataræðið í gegn, lesa fleiri bækur, klífa fjöll, hætta að drekka áfengi og fara fyrr á fætur en aðra daga. Meistaramánuðurinn er hugarfóstur Magnúsar Bergs Magnússonar, Þorsteins Kára Jónssonar og Jökuls Sólberg Auðunssonar. Skipuleggjendur eru hvorki líkamsræktarfrömuðir eða næringarfræðingar en hafa gaman af því að taka áskorunum og reyna bæta sig á öllum sviðum lífsins. Meistaramánuður er skrásett vörumerki í eigu upphafsmanna fjöldahreyfingarinnar.
Meistaramánuður Mest lesið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Fleiri fréttir Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sjá meira