Justin Bieber í skýjunum: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. september 2015 22:44 Justin Bieber flottur í Fjaðrárgljúfri í vikunni. vísir Það fór vart framhjá að söngvarinn og hjartaknúsarinn Justin Bieber heimsótti Ísland í vikunni. Hann fór mikinn á samfélagsmiðlum meðan á dvölinni slóð, eins og hans var kannski von og vísa, og kom víða við á ferð sinni um landið. Bieber hélt af landi brott í dag en ef marka má eftirfarandi tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í kvöld var hann nokkuð ánægður með Íslandsheimsóknina.Best trip ever @chrisburkard @RoryKramer @joshmehl #iceland we love you— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015 Tístið útleggst á íslensku einhvern veginn svona: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig.“ Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Það fór vart framhjá að söngvarinn og hjartaknúsarinn Justin Bieber heimsótti Ísland í vikunni. Hann fór mikinn á samfélagsmiðlum meðan á dvölinni slóð, eins og hans var kannski von og vísa, og kom víða við á ferð sinni um landið. Bieber hélt af landi brott í dag en ef marka má eftirfarandi tíst sem hann birti á Twitter-síðu sinni í kvöld var hann nokkuð ánægður með Íslandsheimsóknina.Best trip ever @chrisburkard @RoryKramer @joshmehl #iceland we love you— Justin Bieber (@justinbieber) September 23, 2015 Tístið útleggst á íslensku einhvern veginn svona: „Besta ferð allra tíma, Ísland við elskum þig.“
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54 Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35 Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49 Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40 Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20 Mest lesið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Bieber og félagar skáluðu í rauðvíni í Vestmannaeyjum - Myndband Rory Kramer, einn af vinum Justin Bieber, birtir myndband af föruneytinu að skála í rauðvíni á veitingarstað í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 22. september 2015 11:54
Justin Bieber bauð íslenskum stelpum upp á hótelherbergi Það vita það flest allir að Justin Bieber hefur verið á landinu. Hann mun vera á leiðinni af klakanum en hefur ferðast mikið um Suðurlandið síðustu tvo daga. 23. september 2015 10:35
Bieber notaði almenningssalerni á Selfossi: Stefnir á gullna hringinn Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er mættur á Selfoss en mynd náðist af honum fyrir utan Olís þar í bæ. 21. september 2015 13:49
Justin Bieber syngur í íslenskri rigningu - Myndband Justin Bieber virðist ennþá vera á landinu en hann birti rétt þessu myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann gengur um og syngur í týpískri íslenskri rigningu. 22. september 2015 15:40
Justin Bieber og félagar fóru víða: Alltaf draumurinn að koma til Íslands "Við Justin vorum að tala um staði sem við höfðum aldrei heimsótt og við sögðum báðir Ísland,“ segir Rory Kramer, góðvinur Justin Bieber, á Instagram-síðu sinni en hann lenti með kanadísku poppstjörnunni á Keflavíkurflugvelli á mánudaginn. 23. september 2015 10:20