Innlent

Skyr í hverfisbúð í Virginia Beach

Gissur Sigurðsson skrifar
Skyrið sagt gert á íslenska vísu og er boðið upp á þrjár bragðtegundir.
Skyrið sagt gert á íslenska vísu og er boðið upp á þrjár bragðtegundir.

Mitt í umræðunni hér á landi um hvaða framleiðandi megi nota orðið, eða nafnið skyr, yfir skyr á Evrópumarkaði, dúkar upp skyr í hverfisbúum í Virginia Beach í Bandaríkjunum.

Það er sagt gert á íslenska vísu og er boðið upp á þrjár 
bragðtegundir. Varan er kölluð Skyr-smoothie.  

Framleiðandinn, 
B´more organic, segir að eitt prósent af söluandvirði renni til rannsókna á brjóstakrabbameini og MS sjúkdómnum. Ekki er getið um neitt leyfi til að nota heitið Skyr.   Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.