Hrútar á kvikmyndahátíð sem slær tóninn fyrir Óskarsverðlaunin Atli Ísleifsson skrifar 3. september 2015 19:45 Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta. Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Kvikmyndin Hrútar verður sýnd á kvikmyndahátíðinni Telluride í Bandaríkjunum en 27 myndir eru valdar inn á hátíðina í ár. Í tilkynningu frá aðstandendum Hrúta segir að hátíðin sé talin slá tóninn fyrir Óskarsverðlaunin sem verða afhent í lok febrúar á næsta ári. Grímur Hákonarson, leikstjóri verðlaunamyndarinnar Hrúta og Grímar Jónsson, framleiðandi hjá Netop films, eru mættir á kvikmyndahátíðina sem fram fer í Colorado í Bandaríkjunum. „Hátíðin, sem opnar í dag föstudag (4.september), er sú 42. í röðinni og er fræg fyrir að halda dagskránni leyndri fram á opnunardaginn sjálfan. Aðeins 27 myndir eru valdar til sýningar á hátíðinni sem einnig er þekkt fyrir að velja myndir sem eiga mikla möguleika á því að verða tilnefndar og vinna hin eftirsóttu Óskarsverðlaun. Fastagestir hátíðarinnar eru leikstjórar eins og Quintin Tarantino, David Lynch og Werner Herzog. Á hátíðinni verða Hrútar frumsýndir þar vestanshafs en nú á dögunum tryggði framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group sér sýningarréttinn í Bandaríkjunum,“ segir í tilkynningunni. „Við erum mjög ánægðir að vera komnir hérna í 3000m hæð og maður upplifir strax að stemningin hér er töluvert frábrugðin því sem við höfum kynnst í Evrópu undanfarna mánuði. Svo er líka spennandi að hitta bandaríska dreifingarfyrirtækið okkar. Íbúafjöldi bæjarins tvöfaldast núna um helgina og sennilega góðar stundir framundan,“ segir Grímar Jónsson, framleiðandi Hrúta.
Tengdar fréttir Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08 Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04 Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00 Mest lesið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Myndaveisla: Theódór hafði betur gegn Sigurði í hrútaþukli Aðalleikarar kvikmyndarinnar Hrútar tóku þátt í Íslandsmótinu í hrútadómum. 18. ágúst 2015 20:08
Cohen kaupir Hrúta Bandaríska framleiðslufyrirtækið Cohen Media Group hefur tryggt sér sýningarréttinn á íslensku kvikmyndinni Hrútar eftir Grím Hákonarson. 18. ágúst 2015 09:04
Frá Cannes til Hólmavíkur Hrútaþuklseinvígi á milli leikaranna Sigga Sigurjóns og Theodórs Júlíussonar. 15. ágúst 2015 10:00