Innlent

Ísland í dag: Pétur Jóhann í sundknattleik

Andri Ólafsson skrifar
Pétur Jóhann Sigfússson þurfti svo sannarlega að taka á honum stóra sínum þegar hann spreytti sig í einnu erfiðustu íþróttagrein í heimi, sundknattleik.

Afraksturinn var sýndur í Ísland í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×