Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2015 08:05 Hörður Svavarsson, íbúi á Hólabraut í Hafnarfirði tók þessa mynd í morgunsárið. Trampólín hafði fokið upp á þak íbúðarhúss sem stendur við Ásbúðartröð. Mynd/Hörður Svavarsson Óveður hefur gengið yfir landið sunnan og vestanvert í nótt og hefur nóg verið að gera hjá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu. Um 50 manns tóku þátt í aðgerðum næturinnar en svo virðist sem verkefnum þeirra sé lokið í bili. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að sveitin á Kjalarnesi hafi veirð kölluð út vegna gruns um lausar þakplötur fyrir miðnætti en ekkert sjáanlegt hafi verið að fjúka og fór hún þá aftur í hús. „Lögregla og slökkvilið sinntu fyrstu óveðursverkefnunum sem upp komu en upp úr klukkan eitt voru aðrar sveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar til. Að þessu sinni má segja að trampólín hafi verið í aðallhlutverki, þau voru mörg sem fuku í nótt og fundu sér stað upp í trjám, á bílum og ljósastaurum svo eitthvað sé nefnt. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir svo eitthvað sé nefnt. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík. Nú á sjöunda tímanum var svo Björgunarsveitin Suðurnes ræst þegar tilkynnt var um lausan bát í Njarðvíkurhöfn,“ segir í tilkynningunni.Nótt hinna fjúkandi trampólína! Þau voru (of) mörg sem fuku út um allt og upp um allt svo björgunarfólk mátti hafa sig...Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Wednesday, 9 September 2015 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Óveður hefur gengið yfir landið sunnan og vestanvert í nótt og hefur nóg verið að gera hjá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu. Um 50 manns tóku þátt í aðgerðum næturinnar en svo virðist sem verkefnum þeirra sé lokið í bili. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að sveitin á Kjalarnesi hafi veirð kölluð út vegna gruns um lausar þakplötur fyrir miðnætti en ekkert sjáanlegt hafi verið að fjúka og fór hún þá aftur í hús. „Lögregla og slökkvilið sinntu fyrstu óveðursverkefnunum sem upp komu en upp úr klukkan eitt voru aðrar sveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar til. Að þessu sinni má segja að trampólín hafi verið í aðallhlutverki, þau voru mörg sem fuku í nótt og fundu sér stað upp í trjám, á bílum og ljósastaurum svo eitthvað sé nefnt. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir svo eitthvað sé nefnt. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík. Nú á sjöunda tímanum var svo Björgunarsveitin Suðurnes ræst þegar tilkynnt var um lausan bát í Njarðvíkurhöfn,“ segir í tilkynningunni.Nótt hinna fjúkandi trampólína! Þau voru (of) mörg sem fuku út um allt og upp um allt svo björgunarfólk mátti hafa sig...Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Wednesday, 9 September 2015
Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira