Um 50 tóku þátt í aðgerðum björgunarsveita á höfuðborgarsvæðinu í nótt Atli Ísleifsson skrifar 9. september 2015 08:05 Hörður Svavarsson, íbúi á Hólabraut í Hafnarfirði tók þessa mynd í morgunsárið. Trampólín hafði fokið upp á þak íbúðarhúss sem stendur við Ásbúðartröð. Mynd/Hörður Svavarsson Óveður hefur gengið yfir landið sunnan og vestanvert í nótt og hefur nóg verið að gera hjá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu. Um 50 manns tóku þátt í aðgerðum næturinnar en svo virðist sem verkefnum þeirra sé lokið í bili. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að sveitin á Kjalarnesi hafi veirð kölluð út vegna gruns um lausar þakplötur fyrir miðnætti en ekkert sjáanlegt hafi verið að fjúka og fór hún þá aftur í hús. „Lögregla og slökkvilið sinntu fyrstu óveðursverkefnunum sem upp komu en upp úr klukkan eitt voru aðrar sveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar til. Að þessu sinni má segja að trampólín hafi verið í aðallhlutverki, þau voru mörg sem fuku í nótt og fundu sér stað upp í trjám, á bílum og ljósastaurum svo eitthvað sé nefnt. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir svo eitthvað sé nefnt. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík. Nú á sjöunda tímanum var svo Björgunarsveitin Suðurnes ræst þegar tilkynnt var um lausan bát í Njarðvíkurhöfn,“ segir í tilkynningunni.Nótt hinna fjúkandi trampólína! Þau voru (of) mörg sem fuku út um allt og upp um allt svo björgunarfólk mátti hafa sig...Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Wednesday, 9 September 2015 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira
Óveður hefur gengið yfir landið sunnan og vestanvert í nótt og hefur nóg verið að gera hjá björgunarsveitum á höfuðborgarsvæðinu. Um 50 manns tóku þátt í aðgerðum næturinnar en svo virðist sem verkefnum þeirra sé lokið í bili. Í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg segir að sveitin á Kjalarnesi hafi veirð kölluð út vegna gruns um lausar þakplötur fyrir miðnætti en ekkert sjáanlegt hafi verið að fjúka og fór hún þá aftur í hús. „Lögregla og slökkvilið sinntu fyrstu óveðursverkefnunum sem upp komu en upp úr klukkan eitt voru aðrar sveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar til. Að þessu sinni má segja að trampólín hafi verið í aðallhlutverki, þau voru mörg sem fuku í nótt og fundu sér stað upp í trjám, á bílum og ljósastaurum svo eitthvað sé nefnt. Einnig fuku stillansar, þakkantar og plötur, ferðavagnar og skjólveggir svo eitthvað sé nefnt. Á þremur stöðum féllu tré á götur og lokuðu þeim; við Strandgötu í Hafnarfirði, Hlíðarveg í Kópavogi og Höfðabakka í Reykjavík. Nú á sjöunda tímanum var svo Björgunarsveitin Suðurnes ræst þegar tilkynnt var um lausan bát í Njarðvíkurhöfn,“ segir í tilkynningunni.Nótt hinna fjúkandi trampólína! Þau voru (of) mörg sem fuku út um allt og upp um allt svo björgunarfólk mátti hafa sig...Posted by Slysavarnafélagið Landsbjörg on Wednesday, 9 September 2015
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina Sjá meira