Þrumuveður tafði endurkomu Kolbeins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 13:14 Kolbeinn í leik með Ajax í Meistaradeild Evrópu gegn Andres Iniesta og félögum í Barcelona. Vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson var mættur á Schipol-flugvöllinn í Amsterdam í hádeginu í dag á sama tíma og flugvél Icelandair, með fimm leikmenn og fylgdarlið frá Íslandi, lenti. Framherjinn átti reyndar að vera mættur nokkru fyrr en töf varð á flugi hans til Amsterdam vegna þrumuveðurs. Enginn í íslenska landsliðshópnum þekkir betur til í Amsterdam en Kolbeinn. Hann spilaði með Ajax í fjögur ár eða allt þar til hann gekk til liðs við Nantes í Frakklandi í sumar. Hann þekkir þá list ágætlega að skora á Amsterdam Arena þar sem leikið verður gegn Hollendingum á fimmtudaginn. Reiknað er með því að allir leikmenn landsliðsins, fyrir utan Emil Hallfreðsson, verði mættir til Amsterdam áður en æfing liðsins hefst klukkan 16:45 að staðartíma, 14:45 að íslenskum tíma. Emil meiddist aftan í læri í tapleik Hellas Verona gegn Genoa í efstu deildinni á Ítalíu í gær og fór af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Emil átti að fara með flugi frá Ítalíu í hádeginu í dag. Hann er þó í skoðun þegar þetta er skrifað og óvíst um þátttöku hans í leikjunum tveimur gegn Hollandi og Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason kemur til móts við landsliðið í kvöld vegna meiðsla Emils. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var mættur á Schipol-flugvöllinn í Amsterdam í hádeginu í dag á sama tíma og flugvél Icelandair, með fimm leikmenn og fylgdarlið frá Íslandi, lenti. Framherjinn átti reyndar að vera mættur nokkru fyrr en töf varð á flugi hans til Amsterdam vegna þrumuveðurs. Enginn í íslenska landsliðshópnum þekkir betur til í Amsterdam en Kolbeinn. Hann spilaði með Ajax í fjögur ár eða allt þar til hann gekk til liðs við Nantes í Frakklandi í sumar. Hann þekkir þá list ágætlega að skora á Amsterdam Arena þar sem leikið verður gegn Hollendingum á fimmtudaginn. Reiknað er með því að allir leikmenn landsliðsins, fyrir utan Emil Hallfreðsson, verði mættir til Amsterdam áður en æfing liðsins hefst klukkan 16:45 að staðartíma, 14:45 að íslenskum tíma. Emil meiddist aftan í læri í tapleik Hellas Verona gegn Genoa í efstu deildinni á Ítalíu í gær og fór af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Emil átti að fara með flugi frá Ítalíu í hádeginu í dag. Hann er þó í skoðun þegar þetta er skrifað og óvíst um þátttöku hans í leikjunum tveimur gegn Hollandi og Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason kemur til móts við landsliðið í kvöld vegna meiðsla Emils.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Sjá meira
Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38
Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21
Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15