Er makinn þinn einn af þeim 128 Íslendingum sem „vilja halda framhjá“? Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. ágúst 2015 09:44 128 íslensk netföng fundust í gagnagrunni vefsíðunnar sem hefur verið harðlega gagnrýnd frá stofnun árið 2001. Vísir/Getty 128 íslensk netföng eru skráð í gagnagrunn vefsíðunnar Ashley Madison sem þjónustar fólk sem hefur það að markmiði að halda framhjá maka sínum. Tölvuþrjótar sem kalla sig The Impact Team stóðu við hótun sína um að birta viðkvæmar upplýsingar vefsíðunnar sem var með 37 milljónir notenda.Fréttablaðið fjallar um málið í morgun en tölvuþrjótarnir hafa varið árás sína meðal annars með þeirri skoðun sinni að notendur síðunnar ættu ekkert betra skilið. Þá gagnrýna þeir forsvarsmenn síðunnar fyrir að hafa þénað ótæpilega á því að krefjast greiðslu vilji fólk láta eyða upplýsingum um sig. Eftir að upplýsingarnar voru gerðar opinberar hefur vefsíðum verið komið á fót þar sem fólk getur athugað hvort upplýsingar um það hafi verið gerðar opinberar í tölvuárásinni. Þar getur fólk slegið inn netföngin sín og komist að því hvort kreditkortaupplýsingar þeirra sé að finna þar. Meðal vefsíðna þar sem hægt er að komast að því hvort upplýsingar um þig séu aðgengilegar, og meðal annars hvort maki þinn hafi verið að halda framhjá, eru þessar hér að neðan. Þessi síða sýnir aðeins netföng í tengslum við lekann hjá Ashley Madisonhttps://www.trustify.info/checkÞessi síða sýnir netföng sem komið hafa upp í öllum mögulegum lekum undanfarin misserihttps://haveibeenpwned.com/ Tengdar fréttir Birtu viðkvæmar upplýsingar yfir hundrað Íslendinga sem halda framhjá Hakkarar komust í gögn framhjáhaldssíðunnar Ashley Madison og birtu þau í gær. Upplýsingar um 128 manns sem skráðir eru á Íslandi eru meðal þess sem er í gögnunum. 20. ágúst 2015 07:00 Hulunni svipt af framhjáhöldurum Tölvuþrjótar hafa birt gögn um notendur vefsíðunnar Ashley Madison, sem er eins konar vettvangur fyrir fólk sem vill halda fram hjá maka sínum. 19. ágúst 2015 12:24 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
128 íslensk netföng eru skráð í gagnagrunn vefsíðunnar Ashley Madison sem þjónustar fólk sem hefur það að markmiði að halda framhjá maka sínum. Tölvuþrjótar sem kalla sig The Impact Team stóðu við hótun sína um að birta viðkvæmar upplýsingar vefsíðunnar sem var með 37 milljónir notenda.Fréttablaðið fjallar um málið í morgun en tölvuþrjótarnir hafa varið árás sína meðal annars með þeirri skoðun sinni að notendur síðunnar ættu ekkert betra skilið. Þá gagnrýna þeir forsvarsmenn síðunnar fyrir að hafa þénað ótæpilega á því að krefjast greiðslu vilji fólk láta eyða upplýsingum um sig. Eftir að upplýsingarnar voru gerðar opinberar hefur vefsíðum verið komið á fót þar sem fólk getur athugað hvort upplýsingar um það hafi verið gerðar opinberar í tölvuárásinni. Þar getur fólk slegið inn netföngin sín og komist að því hvort kreditkortaupplýsingar þeirra sé að finna þar. Meðal vefsíðna þar sem hægt er að komast að því hvort upplýsingar um þig séu aðgengilegar, og meðal annars hvort maki þinn hafi verið að halda framhjá, eru þessar hér að neðan. Þessi síða sýnir aðeins netföng í tengslum við lekann hjá Ashley Madisonhttps://www.trustify.info/checkÞessi síða sýnir netföng sem komið hafa upp í öllum mögulegum lekum undanfarin misserihttps://haveibeenpwned.com/
Tengdar fréttir Birtu viðkvæmar upplýsingar yfir hundrað Íslendinga sem halda framhjá Hakkarar komust í gögn framhjáhaldssíðunnar Ashley Madison og birtu þau í gær. Upplýsingar um 128 manns sem skráðir eru á Íslandi eru meðal þess sem er í gögnunum. 20. ágúst 2015 07:00 Hulunni svipt af framhjáhöldurum Tölvuþrjótar hafa birt gögn um notendur vefsíðunnar Ashley Madison, sem er eins konar vettvangur fyrir fólk sem vill halda fram hjá maka sínum. 19. ágúst 2015 12:24 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Birtu viðkvæmar upplýsingar yfir hundrað Íslendinga sem halda framhjá Hakkarar komust í gögn framhjáhaldssíðunnar Ashley Madison og birtu þau í gær. Upplýsingar um 128 manns sem skráðir eru á Íslandi eru meðal þess sem er í gögnunum. 20. ágúst 2015 07:00
Hulunni svipt af framhjáhöldurum Tölvuþrjótar hafa birt gögn um notendur vefsíðunnar Ashley Madison, sem er eins konar vettvangur fyrir fólk sem vill halda fram hjá maka sínum. 19. ágúst 2015 12:24