Köttunum í Hveragerði hefur liðið „djöfullega“ af eitrinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. ágúst 2015 11:15 Eitrað var fyrir að minnsta kosti þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. vísir/getty Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar. Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Gunnar Þorkelsson, héraðsdýralæknir á Suðurlandi, segir mjög sterkan grun um að eitrað hafi verið fyrir þremur köttum í Hveragerði fyrr í sumar. Aflífa þurfti þá alla en krufningin á einum kettinum leiddi í ljós að eitrað hafði verið fyrir honum. „Matvælastofnun kærði málið til lögreglu sem fer með rannsókn málsins og skoðar meðal annars fiskstykki sem fannst í bænum,“ segir Gunnar í samtali við Vísi. Hann vill ekki gefa upp með hvaða efni eitrað var fyrir köttunum en segir það valda þeim mikilli vanlíðan. „Þetta fer í miðtaugakerfið á þeim og í heilann og þeim líður djöfullega. Við vonumst auðvitað til að sá sem gerði þetta náist svo það verði hægt að sækja hann til saka.“ Að sögn Gunnars segir sagan að eitrað hafi verið fyrir fleiri köttum í bænum en það hefur ekki fengist staðfest. Ekki náðist í lögregluna á Suðurlandi við vinnslu fréttarinnar.
Tengdar fréttir Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26 „Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38 „Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13 Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Lögregla rannsakar dularfullu kattadauðana í Hveragerði Hafi verið eitrað fyrir dýrunum telst það brot á dýraverndunarlögum. 10. ágúst 2015 11:26
„Skelfileg upplifun að horfa á dýrið sitt þjást“ Í götunni Laufskógum í Hveragerði hafa undanfarna daga kettir dáið á dularfullan hátt og hundar hafa veikst. 10. ágúst 2015 20:38
„Þarf barn í alvörunni að veikjast til að lögreglan taki þetta alvarlega?“ Kattaeigandi í Hveragerði er ósáttur við áhugaleysi lögreglunnar á dularfullum kattadauðum í Hveragerði. 24. ágúst 2015 16:13
Grunur um að eitrað hafi verið fyrir dýrum í Hveragerði Frostlögsleginn fiskur fannst í Hveragerði en fjórir kettir hafa drepist í bænum um helgina. 9. ágúst 2015 14:30