Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Viktoría Hermannsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 18:56 Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að félagsmenn eigi eftir að draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk það ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans.Formaðurinn segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. 25 geislafræðingar sögðu upp í kjaradeilunni og taka uppsagnirnar gildi 1. september næstkomandi en þrettán aðrir höfðu sagt upp á síðustu tveimur árum. Formaður félags geislafræðinga segir mikla óánægju ríkja meðal félagsmanna vegna lélegra vinnuskilyrða og mikils álags. Hún telur afar ólíklegt að þeir geislafræðingar sem sagt hafi upp störfum muni draga uppsagnirnar til baka og það muni skapast afar slæmt ástand á spítalanum í byrjun næsta mánaðar. „Ég yrði hissa á því að það er svo margt annað sem er málið þarna. Það er ástanda þarna inni sem mönnum hefur ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreindingu á landspítalanum. Síðan samkomulagið sem var gert 2013, það hefur ekki verið staðið við það að fullu. Fólk er mjög óánægt og álagið gríðarlegt,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður félags geislafræðinga. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk þau svör að búið væri að ráða í hennar stöðu og hefur ekki verið ráðin inn þrátt fyrir að hafa sótt tvisvar um. „Það var bara sagt að það væri ekki hægt að verða við ósk minni um að draga hana til baka,“ segir Berglind Haðardóttir, geislafræðingur.Fékkstu einhverjar útskýringar á því? „Bara að það væri búið að ráða í starfið mitt en ég sá það aldrei auglýst, starfið sem ég var í.“ Berglind er með níu ára reynslu og segir að aldrei hafi verið kvartað undan störfum hennar. Miðað við það ástand sem ríki í starfsmannamálum sem komi líklega til með að versna dragi þeir geislafræðingar sem hafa sagt upp störfum ekki uppsagnir sínar til baka, þá segist hún eiga erfitt með að skilja hvers vegna hún sé ekki ráðin inn.Nú virðist vanta í stöður geislafræðinga á Landspítalanum, fékkstu útskýringar á því af hverju þú hefur ekki fengið starf? Nei enga, það er bara svona. Maður hélt að það vantaði 20 eins og framkvæmdastjórinn var búinn að segja. Ég hélt ég væri örugg að koma aftur en svo er ekki.“ Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira
Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að félagsmenn eigi eftir að draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk það ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans.Formaðurinn segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. 25 geislafræðingar sögðu upp í kjaradeilunni og taka uppsagnirnar gildi 1. september næstkomandi en þrettán aðrir höfðu sagt upp á síðustu tveimur árum. Formaður félags geislafræðinga segir mikla óánægju ríkja meðal félagsmanna vegna lélegra vinnuskilyrða og mikils álags. Hún telur afar ólíklegt að þeir geislafræðingar sem sagt hafi upp störfum muni draga uppsagnirnar til baka og það muni skapast afar slæmt ástand á spítalanum í byrjun næsta mánaðar. „Ég yrði hissa á því að það er svo margt annað sem er málið þarna. Það er ástanda þarna inni sem mönnum hefur ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreindingu á landspítalanum. Síðan samkomulagið sem var gert 2013, það hefur ekki verið staðið við það að fullu. Fólk er mjög óánægt og álagið gríðarlegt,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður félags geislafræðinga. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk þau svör að búið væri að ráða í hennar stöðu og hefur ekki verið ráðin inn þrátt fyrir að hafa sótt tvisvar um. „Það var bara sagt að það væri ekki hægt að verða við ósk minni um að draga hana til baka,“ segir Berglind Haðardóttir, geislafræðingur.Fékkstu einhverjar útskýringar á því? „Bara að það væri búið að ráða í starfið mitt en ég sá það aldrei auglýst, starfið sem ég var í.“ Berglind er með níu ára reynslu og segir að aldrei hafi verið kvartað undan störfum hennar. Miðað við það ástand sem ríki í starfsmannamálum sem komi líklega til með að versna dragi þeir geislafræðingar sem hafa sagt upp störfum ekki uppsagnir sínar til baka, þá segist hún eiga erfitt með að skilja hvers vegna hún sé ekki ráðin inn.Nú virðist vanta í stöður geislafræðinga á Landspítalanum, fékkstu útskýringar á því af hverju þú hefur ekki fengið starf? Nei enga, það er bara svona. Maður hélt að það vantaði 20 eins og framkvæmdastjórinn var búinn að segja. Ég hélt ég væri örugg að koma aftur en svo er ekki.“
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira