Fá gögn vegna símhlerunar afhent Nadine Guðrún Yaghi skrifar 18. ágúst 2015 07:00 Sigurður G. Guðjónsson „Ég er búinn að vera að vinna í því að fá gögn vegna símhlerana hjá Pálma Haraldssyni og Embætti sérstaks saksóknara hefur barist gegn því. Nú hefur ríkissaksóknari þó lagt fyrir sérstakan saksóknara að láta mig fá gögnin,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Pálma Haraldssonar athafnamanns. Sími Pálma var hleraður frá og með 11. maí til loka maí 2010 eftir að slitastjórn Glitnis stefndi Pálma ásamt sex öðrum stjórnendum bankans fyrir að hafa brotið gegn lögum í viðskiptum bankans. Sigurður krafðist þess að fá afhent gögn í tengslum við símhlerunina frá sérstökum saksóknara árið 2012 sem neitaði að afhenda þau. Nú hefur Embætti ríkissaksóknara snúið við þeirri ákvörðun sérstaks saksóknara, en embættið hefur frá árinu 2012 haft eftirlit með símhlustunum sérstaks saksóknara. „Átján mánuðum eftir að hætt var að hlera síma Pálma fékk hann upplýsingar um það. Það á að láta vita eins fljótt og hægt er svo framarlega sem rannsóknarhagsmunir eru ekki í húfi,“ segir Sigurður og bætir við að engir hagsmunir hafi verið í húfi allan þennan tíma. Sigurður segir að nú bíði hann eftir því að fá gögnin afhent til þess að kanna á hvaða forsendum héraðsdómari hafi kveðið upp úrskurð sem heimilaði símhleranir. „Til þess að hlera síma þarf að vera um að ræða brot sem varðað getur átta ára fangelsi. Þegar hleranirnar hófust lá ekki fyrir neitt um það að Pálmi hefði gerst brotlegur um eitthvað sem varðar átta ára fangelsi,“ segir Sigurður sem bætir við að símhlerun sé gríðarlegt inngrip í friðhelgi einkalífs einstaklings og að engin skilyrði heimildarákvæðisins hafi verið til staðar. Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira
„Ég er búinn að vera að vinna í því að fá gögn vegna símhlerana hjá Pálma Haraldssyni og Embætti sérstaks saksóknara hefur barist gegn því. Nú hefur ríkissaksóknari þó lagt fyrir sérstakan saksóknara að láta mig fá gögnin,“ segir Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður Pálma Haraldssonar athafnamanns. Sími Pálma var hleraður frá og með 11. maí til loka maí 2010 eftir að slitastjórn Glitnis stefndi Pálma ásamt sex öðrum stjórnendum bankans fyrir að hafa brotið gegn lögum í viðskiptum bankans. Sigurður krafðist þess að fá afhent gögn í tengslum við símhlerunina frá sérstökum saksóknara árið 2012 sem neitaði að afhenda þau. Nú hefur Embætti ríkissaksóknara snúið við þeirri ákvörðun sérstaks saksóknara, en embættið hefur frá árinu 2012 haft eftirlit með símhlustunum sérstaks saksóknara. „Átján mánuðum eftir að hætt var að hlera síma Pálma fékk hann upplýsingar um það. Það á að láta vita eins fljótt og hægt er svo framarlega sem rannsóknarhagsmunir eru ekki í húfi,“ segir Sigurður og bætir við að engir hagsmunir hafi verið í húfi allan þennan tíma. Sigurður segir að nú bíði hann eftir því að fá gögnin afhent til þess að kanna á hvaða forsendum héraðsdómari hafi kveðið upp úrskurð sem heimilaði símhleranir. „Til þess að hlera síma þarf að vera um að ræða brot sem varðað getur átta ára fangelsi. Þegar hleranirnar hófust lá ekki fyrir neitt um það að Pálmi hefði gerst brotlegur um eitthvað sem varðar átta ára fangelsi,“ segir Sigurður sem bætir við að símhlerun sé gríðarlegt inngrip í friðhelgi einkalífs einstaklings og að engin skilyrði heimildarákvæðisins hafi verið til staðar.
Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Sjá meira